Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 47
tencyn. Svo komst upp, aí> hann haf&i skrifab erkibiskupn- ttm í Dýflinni, aí> ef hann fengi þab vel borgab, þá skyldi hann játa, eins og væri, at> hann hefði falsab brjefin. þannig hafbi Pigott borib kápuna á bábum öxlura. Rjett á eptir flýbi Pigott, en skaut sig í Madrid í marzbyrjun til ab komast úr klóm lögreglulibsins, og er liann úr sögunni. Webster túk brjefin burt og kvab betur ab þau hefbu aldrei prentub verib. Times iýsti yfir, ab sjer þætti illt og leitt, ab ákæra hefbi verib á þeim byggb gegn Parnell. Russell hjelt meistaralega varnarræbu, sem stúb yfir í 8 idaga; kvab hann nú vera súkn, en ekki vörn af þeirra Parnells hendi og rakti málib frá rótum; »vjer erum sækj- endur, hinir ákærbu sitja þarna« (og benti á Webster og Times liba). Parnell var kallabur fyrir rjettinn í marz- mánubi. Svo er sagt, ab dálítill robi hafi komib í kinnar honum, þegar hann steig fram, en aldrei hefur honum sjczt bregba fyr nje síbar. Síban voru ýms vitni leidd frani, sem únýttu vitni Times. Russell heimtabi ab fá ab skoba feikningsbækur fjelags þess, sem Houston stúb fyrir, en dúmendur neitubu því. þá hættu allir málaflutningsmenn Parnellíta málaflutninginum, 16.júlíl889. Ilinn 22. núvbr. sama ár endabi þetta heljarmál og hafbi stabib síban 22. oktúber 1888. í 128 daga hafbi rjettur verib settur og hjerumbil 500 vitni höfbu verib framleidd. Hinn 13. febr. 1890 lögbu dúmendur fyrir þingib álitsskjal sitt og var þab 160 blabsíbur á stærb. Kvábu þeir úsannab, ab Par- nell og libar hans á þingi hefbu verib i vitorbi meb glæpa- mönnum og morbingjum, en þeir hefbu ekki tekib núgu hart á illræbunum vib landa sína; þeir hefbu líka egg.jab menn til ýmislegs, sem ólöglegt væri. Öxin var hátt reidd í höndum Times móti Parnell, en hún snerist eins og öxin í höndum Grettis í Drangey. Parnell sættist vib Times í janúarmánubi 1890 og greiddi blabib honum 90,000 krúnur í skababæbur. þannig hafbi Parnell komib á knje voldugasta blabi heimsins, sem hafbi Englands stjúrn ab bakjarli. Vegur hans stúb nú sem hæzt. Hann var gerbur ab heibursborgara í Edinburgh og írland laut hon- nm eins og konungi. En þab lagbist lítib fyrir kappann. Engi má forlög- unum forba. Parnell er betur ab sjer í öllum þing- (*»)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.