Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 49
^er hann mundi gefa írlandi, þegar hann kæmist til valda. írum á Lundúnaþingi skyldi þá fækka?) frá 103 nihur í 32. Hií) írska landsetamál skyldi rætt á Lundúna- en ekki á Dýflinaþingi. Lögregla á írlandi skyldi nm stund- arsakir vera í höndum Englandsstjúrnar, en írland þú eiandast allan kostna?) til hennar. í 10—12 ár skyldi Englandsstjórn skipa alla dúmara og embættismenn á ír- landi. Og þetta fram eptir götunum. Parnell kva?)st a?eins hafa hlýtt. á mál hans og hef&i sjer þútt hann setja afarkosti. Morley hef&i seinna spurt sig, hvort hann vildi gerast írlands rá?)gjafi, en hann hef?)i svara?), a?) sú úhæfa, a?> svíkja írland og ganga inní enskan flokk, gæti sjer aldrei í hug komi?>. Enn fremur hef&i Morley sagt, a?) hvorki Gladstoningar nje Dýflinarþing raundu geta veitt björg landsetum þeim, er reknir hef?iu yeri?) af ábýlum sínum. þannig væru þessir bágstöddu jafnnær, þó sjer (Parnell) væri steypt og Gladstone tæki vií). »Fyrir 16 árum hugkvæmdist mjer a?> stofna írskan biugflokk, sem væri úhá&ur öllum írskum þingflokkum. Fyrir 10 árum var jeg kosinn foringi ytír írskum þing- flokk, sem var öllum úháhur. í þessi 10 ár hefur flokk- urinn treyst á mátt sinn og megin og meí) þessu múti kennt hinni ensku þjúf), a?) írland y rb i a? fá sjálfs- íorræhi. Jeg held aö vjer náum aöeins marki voru me?> því: ab víkja ekki. Máli voru er engin hætta búin, þó hin írska þjób sty?)ji mig. Og þú a?> sjálfsforræ?>i voru yrbi frestab um stund, þá þætti mjer þab betra, en ab ganga ab úvibunanlegum kjörum«. Gladstone svaradi stuttlega þessu varnarskjali Parnells. Kvabst hann ab eins hafa drepib á vib hann, hverjum atribum í frumvarpinu 1886 sjer eba öbrum hefbi þútt ráblegt ab breyta eba bæta. Hann myndi aldrei setja írum kosti, sem ekki væru abgengilegir. Parnell hefbi rangfært og sagt frá trúnabarmálum í úleyfi. Nú fúr þingmönnum írum ekki ab lítast á blikuna. I vandræbum og rábaleysi hjeldu þeir fundi á hverjum degi, en Parnell stýrbi ætíb umræbum. Biskupar írlands hirtu ávarp gegn Parnell. Margir t. d. Dillon og O’Brien, hinir írsku þingskörungar, sem voru ab safna fje í Ame- fiku, lýstu yfir, ab þeir vildu ekki slfta sambandinu vib («)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.