Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 50
Gladstoninga vegna Parnells. En Parnell var ekki enn af baki dottinn. Hann kvabst mundu segja af sjer, ef foringjar Glad- stoninga lofubu ab selja Dýflinarþinginu í hendur þaö völd, sem hann ætlafeist til. Nefnd manna af Parnelh'tun' og andstæfeingum Parnells var valin til afe spyrja um þetta. Gladstone vildi engu lofa, fyr en gert væri út uin> hvort Parnell yrfei vife forustu og hinir flokksforingjarnir svörufeu engu efea illu. Nefnd þessi gerfei grein fyrir gjörfeum sínum á fund' 6. desember. Höffeu þeir verife afe þinga og þrefa um Parnell í meir en viku; var mörgum farife afe Ieifeasj þdfife. Abraham nokkur ætlafei afe bera upp, afe Parnell væri vikife frá forustu, en Parnell reif blafeife mefe upP' ástungunni úr höndum M’Carthys, og leyffei einungis einu® af sínum mönnum afe tala. Fáru flokkarnir þá í hnútukast- Parnellíti einn kallafei: á Gladstone afe vera húsbándi (master) írlands? þá svarafei Healy: hver á þá afe vera húsfreyja (mistress, tvírætt orfe; þýfeir líka frilla) írlands • Parnell varfe fokvondur og er hann þó hverjum man® stilltari. Lauk fundinum svo, afe M’Carthy og 44 þing' menn gengu út og settu fund annarsstafear. Hinir 29, se® eptir voru, sýndu þeim í tvo heimana og komust sumir 1 krappan, áfeur en þeir hrukku út úr salnum. þannig skiptist hinn írski þingflokkur í tvær deildif' Fylgja 31 Parnell, en 52 eru undir forustu M’Carthys Fáeinir eru ekki enn komnir nifeur á, hvorum fylgja skuli- Jnstin M’Carthy, foringi Antiparnellíta (and—Paf' nellíta), er valmenni, skáldsagnahöfundur, blafeamafeur gáfeur sagnaritari. En þá hann sje vel viti borinn, Þ" er hann í samanburfei vife Parnell, eins og saufekind við hlifeina á grimmu tigrisdýri. þeir Davitt og Healy vor" Parnell miklu skæfeari, eins og raun á varfe. En sjalda0 hefur nokkur mafeur sýnt af sjer slíka vörn, sem Parnejb einn síns lifes, afe kalla, máti irum og Englendingum, enda tákst honum afe blekkja menn, svo O’Shea málife varfe a< politisku máli, sem lítt var vife kvennmann kennt. þegar Parnell kom til Irlands fögnufeu Dýflinarbúar honum forkunnar vel og drógu vagn hans um göturnar- Hann hjelt ræfeur og gerfei upptækt blafeife »Dnited Ir®' (4í)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.