Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 67
13. Landritari Hannes Hafstein settur málafærslumaður við lands- yfirijettinn. 9. o kt. Cand. polit. Sigurður Briem settur sýslumaður í Árnessýslu. 4. n óv. Síra Halldór Bjarnarson skipaður prófastur í Norður- þingeyjar prófastsdæmi. e. Nokkur munnalát. Anna Guðrnundsd. ekkja Jóns pr. Guðmundss. á Helgafelli, 5/u. Bertel E. Ó. |>orleifsson stud. med. í Kaupmh. Björg Berentzsen, kona Berentzsens borgara á Hólanesi. Einar Bjarnason, bóndi í Hrísnesi 'i5/n. Elin þorleifsdóttir, frú Jóh. pr. þorsteinssonar í Stafholti, !*/p. Finnbogi Rútur Magnússon prestur á Húsavík. Guðrún Brynjólfsson í Kaupmaunahöfn, ekkja dr. G. Brynjólfs- sonar, %, f. '5/s 1799. Guðrún Grímsdóttir, ekkja Guðl. sál. Mattiesens á Yxney á Breið- afirði -%; nær 83 ára. Gunnar bóndi Gunnarsson á Hafragili í Ytri-Láxárdal. Hannes þorvarðarson, bóndi á Haukagil í Vatnsdal. Helgi Einarsson Helgesen, forstöðumaður barnaskólans í Rvk., »/., f. .o 1832. Ingibjörg Briem, frú fyrv. sýslum. E. Briem 15/e, f. 16/9 1827. .Takob prestur Guðmundsson alþ.maður á Sauðafelli %. J. M. Á. Christensen, frú í Hafnarfirði 2/e. Jón Bjarnason Straumfiörð prestur í MeðaBandsþingum. Jón Sveinsson, uppgjaíaprestur frá Mælifelli, %, f. 2<7u 1815. Jónas Jóhannesson, bóndi á Gndólfsstöðum í þingeyjarsýslu. Lárus Eysteinsson, prestur á Staðarbakka, f. ‘/s 1853. Magnús B.Stefánsson, hreppsnefndaroddviti, bóndi áKlöpp í Miðnesi. Magnús dbrm. Magnússon í Skaptárdal á Síðu. Markús Gíslason prestur að StaffiMéi' í 'Lóní, ‘%o, f. 8“/.o 1837. Páll Pálsson prestur í þingmúla, 4/io, f. 4/io 1836. Sesselja Árnadóttir á Mælifelli í Skagaíirði. Sigurbjörn Stefánsson í Winnípeg, 4/io. Símon Bjarnason bóndi frá Laugardælum. SophiaDorotheaJónassen, ekkja háyfird.þ.Jónassen’s, 51/i, f.% 1808. Stefán Árnason uppgjafaprestur frá Hálsi í Fnjóskadal, ‘’/c. Stefán Jónsson, fyrv. alþingism. og umboðsmaður, á Steinstöðum i Eyjaíjarðarsýslu, l,/io. Stefán Jónsson, uppgjafaprestur frá Kolfreyjustað, f. !% 1818. Tómas Gíslason, fyrv. bóndi á Eyvindarstöðum á Álptanesi. þórdís Hildebrandt, ekkja á Vindhæli í Húnavatnssýslu. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1890. England. 3. febr. Ritstjórn blaðsins „Times“ greiðir Parnell 5000 pund sterl. í skaðabætur fyrir illmæli blaðsins um hann; þvi máli þá lokið. (53)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.