Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 87
Fjelagsmenn hafa þannig fengið ár hvert, talsvert meira en tillagi þeirra nemur, og hefur því verið hagur fyrir þá að vera í fjelaginu með 2 ír. tillagi, í samanburði við, að kaupa bækurnar með þeirra rjetta verði. þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur fá ]0°/o af ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við útbýtingu á ársbókum meðal fjelagsmanna, og innheimtu á 2 kr. tillagi þeirra. Til lausasölu hefir fjelagifc þessi rit: 1. Alinanak hins íslenzka þjfiíifl. fyrir árin 1875 til 1890, 30 a. hvort. Fyrir 1891 og 1892. 50 a. hvert. Síbustu 11 árg. eru meb myndum. þegar alman. eru keypt fyrir öll árin í einu, kostar hvert a&eins 20 a. Ef þessir 1S árg. væru innbundnir í tvð bindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstíðarskránna, ýmsra skýrslna, og mynda með æflágripi margra nafnkendustu manna. Einnig skemmtileg bók fyrir skrítlur og 8másögur; og í þriðja lagi mjög ódýr bók — 3 kr. 60 a. — með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum myndum. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka þjó&vinafjelags, I.—XIII. (ár 1874—1887) á 75 a. hver árg.; XIV,— XVI. árg. 2,00 iiver. 3. Ný Félagsrit, 1. og 5. til 30. ár, á 75 a. hver árgangur, neina 1. og 27., sem kosta 2 kr. hver. 2., 3 , og 4. ár eru útseld. í 5.-6.-7.-8-9. ári eru myndir. Sjeu keyptir 5 til 10 árgangar af Félagsritunum í# einu, fœst árgangurinn á 60 aura, og á 40 aura ef keyptir eru 11 — 20 árgangar í einu, en allir 27 árgangarnir, sem til eru, fást í einu lagi fyrir 10 kr. samtals. þessi kjör fást þó því a& eins, a& borgunin sje greidd út í hönd. 4. Umbrá&asóttina á sau&fje á Islandi og rá& vi& henni, eptir Jón Sigur&sson, á 15 aura (á&ur 35 a.) 5. Um jar&rækt og gar&yrkju á íslandi, eptir Alfred G. Lock, á 35 a. (á&ur 1 kr.). 6. Um me&ferð mjólkur m. m., eptir Sv. Sveinsson, á 25 a. 7. Lei&arvísir um landbúna&arverkfæri, me& upp- dráttum, á 65 aura (á&ur 1 kr. 50 a.) eptir Sv. Sveinsson. 8. Um æ&arvarp, eptirEyjólf Gu&munds., á 25 a. 9. Lýsing íslands, eptir þorvald Thóroddsen, á 1 kr., og me& þeirri bók (en ekki sjer í lagi) 10. Uppdráttur Islands á 1 kr. 11. Um vinda, eptir Björling, á 75 a. 12. íslenzk Gar&yrkjubók me& myndumá75a.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.