Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 88
13. Um uppeldi barna og unglinga á 1 kr. 14. Um aparsemi á 1 kr. 15. Um frelsif) 1 kr. 16. Auímuvegurinn 1 kr. 17. Barnfdstran 50 a. 18. Stjðrnarskrármálií) 1 kr. 19. Hvfirs vegna, þess vegna, 1. hepti 1 kr. 50 a. 20. Dýravinurinn 1.-2.-3 -4. hepti 65 a. hvert. Væru þessi 4 bepti af „Dýravininum" innbundin í eina bók, yrði hán 12 arkir að stærð í 4to, og kostaði 2 kr. 60 a. Bókin yrði hentugasta jóla og sumargjöf handa únglingum, og mjög ódvr þegar litið er tii margra ágætra mynda, sem hafa kostað mikið, og sumar eru meðal þeirra beztu, sem komið hafa í íslenzkum bókum. Pramangreind rit fást hjá a&alútsölumönnum fjelagsins: forseta íjelagsins, í Kaupmannahöfn: herra ritstjóra Birni Jónssyni í Reykjavík; — bóksala Sigurbi Kristjánssyni í Reykjavík; — hjeraðslækni þorvaldi Jónssyni á Isafirhi; — bókbindara Frifcb. Steinssyni á Akureyri; — verzlunarmanni Armanni Bjarnasyni á Seyfeisfiríii. Sölulaun eru 20 °/o. EFNISKRÁ. Ble. Almanak fyrir árið 1892................................... 1—24 Myndir af 12 nafnkendum mönnum, og 13 gaman myndir .. I—XI Robert Koch og Parnell................................. 25—44 Skýring myndanna....................................... 44—46 Munnmæii um Jón biskup Vídalin................ 47-48 Árbók íslands 1890 .................................... 49 — 53 Árbók annara landa 1890 .................. 53—56 Yikan og dagarnir...................................... 57—59 S,másögur.............................................. 60—64 Ymislegt (þar á meðal um fjárhag Islands, bls. 66)....... 64—68 Skemmtivísur........................................... 68—69 Skrítlur ................................................ 69-72 JCSf Fjelagið greibir í ritlaun 30 kr. fyrir hverja And- vara-örk prentaöa mei) venjulegu meginmálsletri, efca sem því svarar af smáletri og öfcru letri í hinum bókum fjelagsins, en prófarkalestur kostar þá höf- undurinn sjálfur.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.