Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 7
V
gipt 28. aprSl 1909 l.Idena Aðalheiður Viktorla María,
prinsessa af Slésvík-Holtsetalandi-Suðurborg-Lukku-
borg, fædd 1. júní 1888. Dætur þeirra:
a. Feódóra Lovísa Karólína Matthildur Viktoría Al-
exandra Friðrika Jóhanna, f. 3. júlí 1910.
b. Karólína Matthildur Lovísa Dagmar Kristjana
Maud Ágústa Ingibjörg Þyri Aðalheiður, f. 27.
apríl 1912.
3. Ingibj'órg Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, f. 2.
ágúst 1878, gipt 27. ágúst 1897 prinsi Óskar Karli
Vilhjálmi, erfðaprinsi Svíþjóðar, hertoga af Vestur-
gautlandi, fæddum 27. febr. 1861.
4. Þyri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Elísabet, f. 14.
marz 1880.
5. Kristján Friðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústav, f.,
4. marz 1887.
6. Dagmar Lovísa Elísabet, f. 23. maí 1890.
Föðursystkin konungs:
1. Alexandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía,
fædd 1. desbr. 1844, gipt 10. marz 1863 prinsi Albert
Játvarði, sem 1901 varð konungur Breta og íra og
keisari Indlands (Játvarður VII.); ekkja 6. maí 1910.
2. Marta Feódórówna (María Sophía Friðrika Dagmar),
fædd 26. nóvbr. 1847, gipt 9. nóvbr. 1866 Alexander,
sem 1881 varð keisari á Rússlandi (Alexander III.);
ekkja 1. nóvbr. 1894.
3. Þyri Amalía Karólína Karlotta Anna, fædd. 29.
septbr. 1853, gipt 21. desbr. 1878 Ernst Ágúst Vil-
hjálmi Adólfi Georg Friðreki, hertoga af Kumbara-
iandi og Brúnsvík-Ltineborg, f. 21. septbr. 1845.
4. Valdemar, fæddur 27. október 1858; honum gipt 22.
október 1885 María Amalía Fransiska Helena, prins-
essa frá Orléans, f. 13. jan. 1865, d. 4. des. 1909.
Börn þeirra:
a. Aki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. júní
1887, prins og greifi af Rósenborg; honum gipt