Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 123
Hrar lifa menn leng'st?
Eftir »Revue Medicale«.
Aldur manna að meðaltali.
Sviaríki — Noregur 50 ár 8 mán. Danmörk 48 ár 2 mán^
írland 48 - 1 — England Skotl. 45 — 2 —
Belgia 44 — 11 — Holland 44 — » —■
Hiissland 43 - 7 — Frakkland 43 — 6 —
Pníssland 39 — 4 — Ítalía 39 — 2 —
Portúgal 30 - » — Rúmenia 35 — 11 —
Grikkland 35 — 4 — Austurriki 34 — 2 —
Tyrkland 33 - 5 — Spánn 32 — 4 —
Afleiðing þrœiastríðsins.
Síðan prælastríðið var háð í Bandafylkjunum og
þrælunum gefið frelsi, er liðin rúmlega hálf öld. Pá
var tala svertingja 4 miij., en nú 10 milj., þar af eru
“50,000 jarðeigendur pg húsbændur, 70,000 vagnstjórar,
36,000 vinna i námum, 35,000 við járnbrautir, 21,000
skólakennarar, 14,000 múrarar, 53,000 hermenn, 10,000
verkfræðingar, 24,000 kvenskraddarar og 20,000 hjúkr-
unarkonur. — Þegar svertingjarnir fengu frelsi, kunni
ekki 5°/0 af þeim að lesa, ekkert fengu þeir að læra
°g voru þá álitnir svo heimskir, að þeir gætu ekkert
ííert. Réttlausir voru þeir áiitnir, kona seld frá manni
°g börn frá foreldrum og meðferðin á þeim lík þvi
sem nú er farið með skynlausar skepnur. Góðirhús-
bændur fóru vel með þræla sína, en fleiri voru þeir,
sem ráku þá til vinnu með svipum líkt því sem menn
nu fara með hesta sína, þegar þeir eru að vinna fyrir þá.
Kryolit.
A vesturströnd Grænlands nálægt þorpinu Ivigtut
eru afarstórar Kryolitnámur. Annarstaðar hefir það
ekki fundist, nema lítið eitt í Úralíjöllum og í Colo-
rado í Ameríku.
Arið 1822 fann þýzkur maður fyrst þessar nám-
ur> en þær voru álitnar einskis virði, þar til er dansk-
Ur efnafræðingur, Júlíus Thomsen, fann 1853 að úr
Kryolit-steininum mátti vinna sóda og álún m. m.
(73)