Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 98
ina Amundsen og Peary innanborðs, og er sennilegt, að svo verði láíið verða. Eiðið, sem grafið er í sundur, er 65 km. á breidd <nærri því 9 mílur eða eins og frá Rvík og austur fyrir Hraungerði) og 100 m. (300 feta) hátt, þar sem það er láglendast. Ár renna út af eiðinu til beggja handa, og þó ekki séu þær vatnsmildar að jafnaði, geta þær 200-faldast að vatnsmagni í rigningatíð, og þarf því að búa vel um þær, ef þær eiga ekki að flóa yfir alt og gera hin mestu spellvirki. Á miðju eiðinu er lægð og í henni dálítið stöðuvatn, lón úr ánum. Fyrir þessa lægð er hlaðið og hún gerð að feikna miklu og djúpu stöðuvatni, skipgengu fyrir mestu skip heimsins. Efefir til þess þurft að leggja blómlega bygð í eyði, sem áður var meðfram vatn- inu. Fyrirhleðslan er eitthvert mesta mannvirkið af mörgum miklum þar syðra. Stýflugarðarnir eru víða um 1000 m. þykkir að neðan og 40 m. á hæð. Beggja megin vatnsins eru stýfiuskurðir með tveim stýílum hverri upp af annari, því að yfirborð vatnsins liggur 28 m. hærra en sjávarins. Báðir eru skurðirnir grafnir gegnum fjalllendi og mesta dýpi þeirra eru 75 m. 50—30 þúsund manns vinna stöðugt að verkinu. Hafa læknar átt i mesta basli að vernda heilsu verkamann- anna, því að hitinn er afskaplegur — um 8 stigum fyrir norðan miðjarðarbaug — og loftið fult af alls- konar pestnæmi, einkum þó eiturflugum, sem fram- an af urðu mörgum manni að bana, en nú hefir mjög tekist að útrýma. — Skipaleiðin frá Liverpool til San Francisko styttist um 9527 km. við skurðinn og skipa- leiðin frá sama stað til Valparísó (Chili) um 4535 km. — Panama-skurðurinn er talinn lang-mesta mann- virki, sem til þessa hefir unnið verið í heiminum. Marz 1914. G. M. (Að mestu eftir »Frems Aarb.« 1909). (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.