Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 99
í'raislegt ura búnað á íslandi o. fl.
Búnaðarfélög'.
Rúnaðarfélag
f’að studdi á ý
atntinu.
Siiðuramísins var slofnað árið 1837.
msan hátt framfarir búnaðarins í
Búnaðarfélag Svínavatnshrepps í Húnavatnssýslu
var stofnað árið 1842. í stjórn voru framkvæmdar-
samir menn, svo félagið gerði talsvert gagn, einkum
fyrstu árin.
Búnaðarfélag Fljótsdœla var stofnað 1847, en lagð-
tst niður eftir nokkur ár.
Um 1850 voru stofnuð búnaðarfélög i Árnessýslu,
Ándakíl í Borgarfirði og S.-Pingeyjarsýslu og víðar,
en flest lögðust niður eftir nokkur ár.
Um nokkurt tímabil dofnaði áhuginn á búnaðar-
leiögum aftur, enda komu þá mörg hörð ár, eftir
1358. Þjóðhátiðarárið 1874 lifnuðu hugir manna aft-
Ur til búnaðarframfara. Þó voru búnaðarfélög eink-
um stofnuð milli 1885 til 1895.
Búnaðarfélag íslands var stofnað 5. júlí 1899 á
Þann hátt, að Búnaðarfélag Suðuramtsins var látið
Þreyta nafni og ná yfir landið alt. Átti félagið þá
sjóð kr. 30,000, sem gekk til Búnaðarfélags íslands.
Síðan félagið byrjaði hefir það mjög eflt fram-
farir landbúnaðarins á ýmsan hátt, og stutt framfara-
^ töleitni landsmanna, enda hefir alþingi veitt því ríf-
legan styrk úr landssjóði, sem árlega hefir farið
Þaekkandi. Pað fékk fjárhagstímabilið:
1902—03 kr. 20,000 á ári 1908—09 kr. 51,000 á ári
1904-05 — 33,000 ------ 1910-11 — 54,000 -----------
1906—07 — 46,000 ------ 1912-13 — 54,000 -----------
1914—15 — 54,000 ------
Aðrar tekjur félagsins eru tæp kr. 3,000.
(49)
4