Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 67
'°etta af. Reynslan sýnir, að stöku sinnum má tak-
ast að lækna með radium illkynjuð mein, sem ann-
ars hefðu riðið sjúklingunum að fullu.
sjúkdómur, sem læknast betur með radíum
en öllu öðru, eru móðurmerki og valbrár. Valbrá
&etur stundum verið mjög stór, náð yfir hálft andlit
sJuklingsins og verið til stórkostlegra líkamslýta og
... ööru leyti til baga. Pað má heita, að með radíum
aist n0estum pví óbrigðul lækning á pessum sjúkdómi.
Eftir er að minnast á svokallaða radíum-»emana-
°n«. Fyrir utan geislana leggur frá radíum eins-
'■°nar gufu eða eim. Sérstaklega verður pessa vart,
Par sem radíum er í nánd við eldfjöll og eins í ýms-
Utn hndum. Pað heíir komið í ljós, að vatn úr ýms-
Utn lindum, sem notað hefir verið til lækninga öld-
Utn saman, er radíum-kent, og ýmsir hallast nú á pá
s. ,°ðun, að sá bati, sem gigtveikir og taugaveiklaðir
sjuklingar stundum fá af pessu vatni, sé að pakka
Þvt radium, sem í pví er.
Allar pessar lækningar eiga menn auðvitað að
Þskka frú Curie og manni hennar. Peim hefir líka
'erið sýnd full viðurkenning fyrir peirra mikla starf.
rtð 1903 fengu pau hjón hálf Nóbels-verðlaun á
®oti Próf. Becquerel. Skömmu síðar varð próf. Curie
yrtr hörmulegu slysi; hann var á gangi á stræti í
arís, varð undir vagni og dó af peim meiðslum.
ru Curie varð eftirmaður hans sem prófessor í eðl-
træði í Sorbonnen og skipar enn pá stöðu.
Gunnlaugur Claessen.
Árfoók. Iilands 1913.
a. Almenn tíðindi.
Veturinn var snjóapungur og allharður sunnan-
ands og vestan. Voru oft mikil veður, er tjón gerðu
(17) 2