Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 138
í sjóðum þeim, sem að framan eru nefndir, er
hátt á fjórðu milj. kr., en auk þess eru sþarisjóðir,
sem ekki eru nefndir hér, og margir sjóðir, sem eg
á stuttum tíma gat ekki fengið upplýsing um.
Afskýrslu Söfnunarsjóðsins árið 1911 sést, að miklu
fleiri sjóðir eru til, og skal eg hér geta nokkurra
þeirra, sem stærstir eru ásamt upphæðinni, sem þeir
þá áttu í Söfnunarsjóðnum:
Kr. Kr.
Ekkjusj. Seyðíirðinga . . 740 Menningarsj. ísl 1134
—»— kvenfél. Skagf. . 312 Styrktarsj. Súðavikurhr.. 2640
—»— á Akranesi . . . 3347 — sængurkv. Akranesi . 554
Ekknasjúkrasj.Grímsnes. 1200 — gl. formanna ísaf.s. . 1237
Framfarafél. Loðmundfj. 1453 — Seyðisfj.hrepps .... 4071
—»— Grýtub.hr. . 847 — læknaskóla Rvik . . . 560
Framfarasj. Seiluhrepps. 1102 — ekkna i Ísaíj.sýslu . . 11909
Fræðslusj.fátæk.ungl.Rvk 1004 — ekkna sjóm. Gr.b.hr. 5160
Gjafasj. Porleifs Kolb.s. . 5180 — e. Hvammssv. Mýrdal 314
Kvenment.sj. Ytrieyskóla 1809 — lestrarfél. Seyðisíj. . . 412
Nemendasj. Möðruv.skóla 2742 Porvaldar minning Rvk. 6941
—»— Fl.borg.skóla. 474
Enn fremur má telja Ellistyrkssjóðinn, sem er i
vörzlum Söfnunarsjóðsins, er safnast hefir frá árinu
1891, og var við árslok 1911 sem hér segir.
Ellistyrkssjóður í Söfnunarsjóði 1911:
Kr.
Skaftafellssýslur......... 8798
Rangárvallasýsla........ 12528
Vestmannaeyjar............ 2477
Árnessýsla.............. 17005
Gnllbr,- og Iíjósarsýsla . 11739
Hafnarfjarðarkaupstaður 1956
Reykjavikurkaupstaður . 14733
Borgarfjarðarsýsla...... 7885
Mýrasýsla................. 6758
Snæf,- og Hnappadalss. . 6520
Dalasýsla................. 5398
Barðastrandarsýsla .... 9510
Flyt 105307
Kr.
Flutt 105307
ísafjarðarsýslur......... 16390
ísafjarðarkaupstaður . . . 3594
Strandasýsla.............. 4594
Húnavatnssýsla........... 12420
Skagafjarðarsýsla.......11171
Eyjafjarðarsýsla..........11672
Akureyrarkaupstaður . . 2540
Pingeyjarsýslur.......... 13274
Norður-Múlasýsla......... 10837
Suður-Múlasýsla.......... 12672
Seyðisfjarðarkaupstaður. 1970
(88)
Samtals 206441
Tr. G.