Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 56
henni jóðsjúkri og verður að fara á stað með her- deildinni. Hún tekur sér þetta svo nærri, að hún fær barnsfararsótt. Barnið, sem hún elur, deyr sam- stundis, og hún sjálf liggur milli heims og helju í margar vikur. Loks þegar hún er ögn farin að koma til heilsu, kemur hann heim úr striðinu, lítið eitt særður, en þó ekki hættulega. Þegar hún var sem verst haldin hafði hann legið sár og meðvitundarlaus á vígvellinum við Dybböl. Nú fær hún hann til að segja upp stöðu sinni í hernum. En áður en það kemst í framkvæmd, kem- ur annað fyrir, sem er ætíð sjálfsagður förunautur ófriðarins. Bankafyrirtæki fer á höfuðið, og hún týnir aleigu sinni. Pá getur hann ekki sagt af sér, því að þau þurfa launin hans til að lifa á. Svo kemur stríðið milli Prússa og Austurríkis- manna 1866. Friðrik verður að fara með hernum. Hún lifir í sífeldri angist og kvíða um líf hans og heilsu á vígvellinum, og loks fær hún engar fréttir af honum. Hver fréttin berst frá ófriðarstöðvunum ann- ari skelfilegri, og allar segja þær frá hrakförum Aust- urríkismanna. Og loks kemur sorgarfréttin af hinni óskaplegu orustu við Königgrátz (3. júlí 1866). Loks sigrar angistin og óþolinmæðin hana að fullu. Hún leggur á stað til vígvallarins; þykist viss um, að maðurinn sinn liggi þar limlestur og ætlar að hjúkra honum. Pað sem fyrir hana ber á þessari ferð er svo skelfilegt, að hún afber það ekki. Hún verður veik af taugaofraun og vinur hennar einn, læknir, kemur henni með naumindum heim til hennar aftur. Pá er búið að flytja manninn hennar heim, særðan, en þó ekki hættulega. En hann hefir sorgarsögu að segja henni. Hann hefir horft á náfrænda sinn og kæran vin, prússneskan herforingja, einkason móð- ursystur hans, og hið mesta mannsefni — drepinn fyrir augunum á honum. Maður hennar kemst á fætur. Pau búa í höll (6)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.