Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004
Fréttir DV
Kostir & Gallar
„Eiður Smári er vel upp alinn, til-
litsamur og kemur vel fram.
Hann er góöur i mann-
legum samskiptum og
sérlega kurteis og alúö-
legur í framkomu. Hann
er skapgóöur og mikill
vinur vina sinna. Hann fékk
strangt uppeldi I kaþólsku landi,
hjá ungri móöur sem vildi gera
vel. Hann ber þess merki og
stendur viö þaö sem hann segir.
Nú svo er hann samviskusamur,
dugiegur og á auövelt með aö
vinna þau verk sem hann tekur
sér fyrir hendur eins og sannast
hefurá honum.
Hann þó til aö vera latur viö
heimilisverkin og þykir gott aö
kúra upp I sófa. Svo mætti hann
gefa sér meiri tfma viö heimilis-
verkin."
Ólöf Einarsdóttir, móölr Elös Smára.
„Kosturinn við Eiö Smára er aö
það er alltaf létt yfir honum og
hann hefur húmor fyrir
sjálfum sér. Hann á ekki í
vanda með aö sjá
spaugilegu hliðarnar á
lifinu og er húmoristi.
Nú svo er hann bara svo fjári
góöur strákur og mikill vinur
vina sinna. Gallinn við hann er
hve litlar lappir hann hefur og
hvað hanner lengi f gang á
morgnana. Hann er þessi
klukkutlma gæi.“
Hermann Hreiöarsson, atvinnumaður i
knattspyrnu.
EiöurSmári GuÖjohnsen landsliösfyrirliöi
og atvinnumaÖur í knattspyrnu sýndi
snilldartakta I leik meö íslenska landsliðinu
í knattspyrnu á miðvikudagskvöldiö. Hann
leiddi liö sitt til sigurs gegn ítölum og lék
HÖiö vel undir hans stjórn.
Vopnaðir ræningjar stálu Ópinu og Madonnu eftir Edvard Munch úr Munch-safn-
inu í Noregi um hábjartan dag. Þeir töluðu norsku og náðust á mynd þar sem þeir
hlupu með myndirnar og settust inn i Audi-flóttabifreið sína. Gestir safnsins fengu
áfallahjálp. Annari útgáfu af Ópinu var rænt fyrir tíu árum.
Eiður Smári er alirtrt upp í
Belgíu og fékk strartgt uppeldi
ungra foreldra sem vildu
kenna drengnum aö koma vel
fyrir. Hann hefur notið góðs af
því og með vilja og þolinmæði
komið sér á bekk bestu knatt-
spyrnumanna í Bretlandi.
Hann er heiðarlegur og áreið-
anlegur og stendur við það
sem hann segir.
Eiður Smári á það til að
vera værukær og latur ef
hægt er að segja að maður
sem mætir á þrjár erfiðar
æfingar á dag sé latur.
Hann nennir hins vegar
ekki mikið að stússast í
heimilisstörfum og lætur
sér í léttu rúmi liggja hvort
bíllinn sé skinandi hreinn
eða ekki.
Leikkona stækkar brjóst sín í 14. sinn
Ætlar sér að eignast
stærstu brjóst í heimi
Argentísk gamanleikkona
hefur ákveðið að hundsa ráð-
leggingar lækna í viðleitni
sinni til að eignast stærstu
brjóst í heimi. Læknar hafa
sagt henni að hún eigi á
hættu alvarleg heilsu-
vandamál ef hún fer í
fjórtándu brjóstastækk-
un sína.
Sabrina Sabrok er
þegar með brjóst af
stærðinni 42 þrefalt G en
hún vill að stærð þeirra
nái 42 þrefalt X að sögn blaðsins Las
Ultimas Noticias.
Talsmaður lýtaiæknasambands
Argentínu hefur aðvarað Sabrinu og
segir að þyngd brjósta hennar verði
of mikil til að líkami hennar geti bor-
Sabrina Sabrok
„Þaö er ekki mikilvægt
hve mörgum sinnum ég
þarfaö fara f brjósta-
stækkun, aöeins aö ég
eigi metiö hvaö varöar
stærstu brjóst Iheimi.'
ið þau. „Hún ógnar heilsu
sinni með þessu því það
verður að vera jafnvægi á
milli líkamshluta og hún tap-
ar því jafnvægi ef brjóstin eru
of stór. Þar að auki á hún
á hættu alvarleg bak-
meiðsli."
Sabrina er aftur á móti
gallhörð í ákvörðun sinni
um að stækka brjóst sín
enn frekar.
„Það er ekki mikilvægt
hve mörgum sinnum ég
þarf að fara í brjóstastækkun, aðeins
að ég eigi metið hvað varðar stærstu
brjóst í heimi," segir hún í yfirlýs-
ingu til fjölmiðla.
Þessa stundina leikur Sabrina í
sjónvarpsþáttum í Mexíkó.
pinu rænt aftur
Einu frægasta málverki heims, Ópinu eftir Munch var rænt í
gærmorgun af Munch-safninu í Ósló. Þetta er í annað sinn á tíu
árum sem Ópinu er rænt. Lögreglan í Noregi leitar að tveimur
ræningjum sem hótuðu gestum og starfsmönnum með byssu.
Tveir menn, annar vopnaður
skammbyssu, réðust inn í Munch-
safhið í Ósló undir hádegi í gær. Þeir
hrifsuðu niður af veggnum tvö verð-
mætustu verk safnsins, Ópið og
Madonnu og hurfu á brott.
„Þegar við vorum nýbúin að
opna safnið komu tveir ræningjar
inn í safnið, annar vopnaður byssu,
og hrifsuðu málverkin af veggnum.
Það var engum skotum hleypt af,“
sagði Kjell Pedersen hjá Óslóarlög-
reglunni í samtah við Verdens gang í
gær. Hann sagði að ræningjarnir
hafi verið dökkklæddir með svartar
lambhúshettur eins og bankaræn-
ingjar. Annar ræningjanna bar byss-
una að höfði eins safnvarðanna.
Gestum safnsins var mjög brugðið
og fengu þeir áfallahjálp að loknu
ráninu.
Að loknu ráninu hurfu
ræningjarnir á brott í svartri Audi A6
bifreið. Bifreiðin fannst mannlaus
tveimur tímum síðar við tennishöll í
Ósló og var spítnabrak úr römmum
myndanna á víð og dreif um bílinn.
Áætlað verðmæti Ópsins er þrír
milljarðar íslenskra króna og
Madonnu 1,5 milljarðar. Verk-
in málaði Munch árið 1893.
Fjórar mismunandi frumútgáf-
ur eru til af Ópinu, tvær þeirra
eru geymdar í listaverka-
geymslu Munch-safnsins, ein
er til sýnis í Listasafhi Noregs,
en þeirri útgáfu var eins og
kunnugt er stohð fýrir áratug og
norska rfkið krafið um eina
miUjón dollara í lausnargjald af
ræningjunum. Ránið vakti at-
hygh um aUan heim. Myndin var
endurheimt
þremur mánuð- ^Pið eftir Edvard
um síðar á hóteh í Munch. VerkinJT ,
x 2 j ^ rænmgjarnir hoföu á
Asgárdstrand rétt bronlmeti6átæpa
5 milljaröa króna.
Rænmgjarnir á flótta Myndsem
norska rfkisútvarpiö birti afræningjunum
setja góssiö f skott Audi-bifreiöarinnar
im
JL.i
Fyrir utan Munch- j
safnið (Osló I gær |
Norskir lögreglumenn
leita að vísbending-
um um rániö.
sunnan við Ósló. Nú er sú fjórða,
ásamt Madonnumyndinni í hönd-
um þessara bíræfnu ræningja.
Ópið er í hópi þekktustu mál-
verka heims og skipar sér á borð
með verkum eins og Mónu Lísu Le-
onardos da Vinci og prýða eftir-
prentanir verksins
veggi um aUan heim.
Lögreglunni var
tilkynnt um ránið
klukkan 11.10 að
norskum tíma í gær og
var aUt tíltækt lög-
reglulið á svæðinu sett
í málið. Landamæri og
flugveUir voru í við-
bragðsstöðu vegna
ránsins. Talið er lík-
legt að ræningjarnir
hyggist krefjast
lausnargjalds fýrir
myndirnar.
„Þetta er mjög al-
varlegt mál, þótt
engum skotum hafi verið hleypt af
og enginn særst," sagði Jorun Chri-
stoffersen, starfsmaður Munch-
safnsins í samtaU við Verdens gang
eftir ránið. „Myndin er ein af merki-
legustu þjóðargersemum Noregs og
myndirnar tvær þær verðmætustu í
eigu safnsins."
„Þetta er mjög alvar-
legt mál, þótt engum
skotum hafi veríð
hleypt afog enginn
Madonna eftlr
Munch Var einnig
rænt afsafninu, en
myndin ermetin á
1,5 milljarö króna.
særst'/
Stofnandi IKEA er þekktur fyrir sparsemi
Smyr sér nesti en býr í lúxusvillu
Einn ríkasti maður
heims, Svíinn Ingvar
Kamprad sem stofnaði
IKEA, er ekki eins nískur
og hann hefur látið fólk
halda. Sænskir fjölmiðlar
hafa greint frá því upp á
síðkastið að hann eigi lúx-
usvUlur upp á mörg hund-
ruð milljónir.
Goðsögnin um
Kamprad hefur verið
sú að hann taki frekar
strætó en leigubfi, end-
umýti tepoka og af-
þakíd matarboð og borði frekar nesti.
Dagens Nyheter hefur komist að
því að Kamprad eigi vínbúgarð í
Frakklandi, lúxusvfilu í Sviss og
herragarð í Smálöndunum í Svíþjóð.
Fyrrum samstarfsmaður hans segir
við blaðið að nískan sé leikrit sem
hann hafi sett upp fyrir fjölmiðla.
Starfskona hjá IKEA lýsti því hvemig
Ingvar Kamprad Stofn-
andi IKEA var þekktur fyrir
sparsemi en leyfir sér lúxus
á efri árum.
hann hefði komið og
heimsótt verksmiðjuna og
spurt hvort kúnnamir
væm ánægðir. Önnur lýsti
því hvemig hann hefði
heimsótt IKEA-búð í
klossum og skyrtu. Á út-
leiðinni keypti hann sér
pylsu og borgaði úr eigin
vasa. Þessi kona var viss
um að Kamprad væri
sparsamur maður.
Ingvar Kamprad vfidi
ekki ræða við fjölmiðla
um húsin sem hann á.
Hins vegar hefur hann tjáð sig um að
hann búi á ódýmm hótelum og ferð-
ist á ferðamannafarrými. Þegar hann
var í ftUlu fjöri tók hann aUtaf lestir og
starfsmannavagn í vinnuna. Á heim-
Uum hans virðist þó ekki fara fyrir
sömu sparseminni. í Frakklandi er tU
að mynda bæði tennisvöUur og
sundlaug.
„Eiður Smári er vinur
vina sinna, indæll og
góður drengur. Hann er
heiöarlegur, metnaöar-
gjarn og það er gaman
að umgangast hann. Mér dettur
ekki I hug neitt neikvætt um
hann nema aö hann getur veriö
skelfilega latur og er ekki alltaf
til I þaö sem maöur vill og
nennir alls ekki aö standa I
neinu veseni. Á þaö til aö vera
dálítiö þungur I hugsun, mikill
pælari.
Hann sinnir aðdáendum sfnum
vel og er heilsteyptur og flnn
strákur.
Sveppi, einn hans bestl vinur.