Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004 29 <
Guðjón Pedersen
Borgarleikhússstjóri
Vesturfarar Böðvars Guð-
mundssonar færðir upp.
Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson f Neskirkju„Við
sendum fermingarbörnin i
eingöngu út ináttúruna
Mnsbenm (20. jan.-18.febr.)
Næsti kafli sem þú ert um það
bil að ganga í sýnir þig í góðu jafnvægi
þar sem þjartsýni einkennir þig kæri
vatnsþeri. Vertu fus til að sætta þig við
upplifun þína vikuna framundan, lærðu af
þeim og ekki streitast á móti.
FiskamÍr <79. fetr.-ÆmanJ
Þú ert ekki fær um að byggja
upp drauma þína nema undirstaðan sé
traust og þú heii/l fram í fingurgóma. Af
einhverjum ástæðum ertu minnt/ur á að
þú getur í raun og veru ekki sannað neitt
nema þú prófir það.
Hrúturinn (21.mars-l9.aprll)
(myndunarafl þitt erfrjótt um
þessar mundir og þú byggir þér upp mikl-
ar sviðsmyndir sem örva þig í sambandinu
sem þú ert staddur/stödd í. Þótt þérfinn-
ist samskipti þín við aðra ekki ganga of vel
þessa dagana þá ættir þú aldrei að efast
um þinn stað (heiminum.
Nautið (20. aprll-20. mal)
Jafnvægi einkennirframkomu
nautsins og almenna líðan og þú býrð yfir
ótviræðum hæfileikum þegar kemur að
skipulagi og framkvæmdavilja. Stjarna þín
birtist spámanni sem kröfuhörð, draum-
lynd og mjög svo tilfinninganæm.
Tvíburarnir//;. mal-21.júnl)
Þú munt ná hámarksárangri ef
þú hvorki tvístígur né hikar. Ekki mikla
dagsins önn fyrir þér. Vikan framundan
verður ánægjuleg og þú finnur fyrir mikilli
gleði innra með þér.
n
gfy faðbb'm (22.júnl-22.júll)___________________
Miklar annir biða þin næstu þrjá
mánuði. Stjarna þín kann þó að leita að
öryggi um þessar mundir og þá jafnvel í
formi fjármuna. Ekki láta fjárhagslegt ör-
yggi villa þér sýn þegar hamingjan er ann-
ars vegar.
Ljónið
(23.júli-22.ágúst)
Draumar þínir lita dagsljósið fyrr
en þig grunar. Ekki leggja of mikið á þig
þegar sjálfstæði þitt er annars vegar og
ekki hika við að biðja aðra um aðstoð og
útskýra fyrir því hvað þig vanhagar um.
115 Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Notaðu innsæi þitt næstu daga
og vikur og skynjaðu sjálfið án eigingimi
og orkuútláta. Þú ert fær um að tjá tilfinn-
ingaorku þína bæði jákvætt og neikvætt,
hafðu það hugfast hérna.
Q Voqln (23. sept.-23.akt.)
Þér er ráðlagt að gefa vandamál
fortíðar upp á bátinn og horfa fram á við.
Þú verður að hafa trú til að geta tekið
skrefin inn í það óþekkta því mörg ytri
áhrif virðast toga (þig á þennan og hinn
veginn um þessar mundir, þangað til þú
veist hvorki upp né niður.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6vj
Um þessar mundir ættir þú fyrst
og fremst að muna eftir valdi þínu til að
velja í tilverunni. Ekki leyfa öðrum að
ákveða hvert þú stefnir í framtíðinni. Fólk í
merki sporðdreka ætti að finna þá djúpu
kyrrð sem hvílir í hverjum og einum og
hlusta á hvað hjartað segir því.
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Þú ættirað leysa alla hnúta sem
skyggja á annars ágætt jafnvægi þitt sem
fýrst kæri bogmaður. Ástin er komin til að
vera en þú ættir að slaka örlítið á þegar
kemur að samskiptum viðfélaga/vini
þína.
^ Steingeitin (22.des.-19.janj
Ekki reyna að þvinga fram lausn
á vandamáli sem þú gætir átt til að mikla
fyrir þér. Þú vilt eflaust standa á fullkom-
lega á eigin fótum sem þú reyndar gerir
án efa um þessar mundir.
SPÁMAÐUR.IS
Leikhússtjórarnir þrír eru byrjaðir að safna í jólasteikina. Allir virðast ætla að
bjóða upp á þungar steikur með þykkri brúnni sósu.
Stefán Jónsson leikari erfertugur (dag.
„Maðurinn þarf að skilja betur á milli
sjálfsins og hvernig hann sér sjálfan sig.
Hann er fær um að útskýra til-
finningaviðbrögð sín
með skynsemi og rök-
um og ætti að gera
meira af því þegar
falla. Honum er
ráðlagt að hætta að
dylja viðkvæmni sína
framvegis," segir í
stjörnuspá hans.
Stefán Jónsson
3011 bisknp og vestnnfap-
ar Böövars ’HM
Það er farið að kvisast út hvað
verður á borðum leikhúsanna um
jólin. Þeir Stefán Baldursson í
Þjóðleikhúsinu, Gíó eða Guðjón
Pedersen í Borgarleikhúsinu og
Magnús Geir fyrir norðan eru eng-
ir byltingarmenn og bjóða allir upp
á þungar steikur um hátíðirnar
með þykkum sósum. Þrjú læri með
brúnni sósu, grænum baunum og
rauðkáli, að ekki sé minnst á sult-
una.
Magnús Geir sýnir á Akureyri
Óliver Twist, en þeir frændur Gíó
og Stefán halda sig við skáldsög-
urnar, mannmargar með ótal
sögusviðum, búningum úr fortíð-
inni, örlagasögum af forfeðrum
okkar. Leikskáld okkar láta sig ekki
dreyma um þannig verk, enda
dettur engum í hug að setja á svið
sögulegt verk sem er skrifað sem
leikrit af núlifandi höfundi. Það
eru bara leikgerðir af skáldsögum
sem koma til greina af þeirri sort-
inni...
Stefán Baldursson Þjóðleikhússstjóri
Leikgerð sögunnar Öxin og jörðin eftir Ólaf
Gunnarsson á sviðið í vetur.
Þórhildur með örlagasögu
í Borgarleikhúsinu ætlar Leikfé-
lag Reykjavíkur að setja Vestur-
farasögur Böðvars Guðmundsson-
ar á svið og hefur það verkefni ver-
ið á döfinni allar götur síðan í leik-
hússtjóratíð Þórhildar Þorleifs-
dóttur en hún á einmitt að leik-
stýra sýningunni. Bjarni Jónsson
leikgerðarmaður íslands skriptar
verkið, en áður hafði Guðrún Vil-
mundardóttir leikið sér með efni-
Hilmar Jónsson leikari og leikstjóri Vinnur að leikgerö skáldsögunnar Öxin og jörðin.
viðinn. Mun þetta verða mann-
mörg sýning og verður spennandi
að sjá Þórhildi takast á við örlaga-
sögu af þessari sortinni. Hún hefur
blómstrað sem leikstjóri á Stóra
sviði Borgarleikhússins eftir að
hún hætti þar sem leikhússtjóri, en
þó undarlegt megi virðast hvergi
verið ráðin til þeirra starfa annars-
staðar, en er þó okkar reyndasti
leikstjóri...
í Þjóðleikhúsinu verður leikgerð
Hilmars Jónssonar og samverka-
manna hans af Öxinni og jörðinni,
verðlaunasögu Ólafs Gunnarsson-
ar jólasteikin í ár, þæfð ull, skinn-
skór og det hele. Væntanlega
verða sterk átök milli sunn-
lensks framburðar og norð-
lenslcs og gaman verður að
heyra leikara Þjóðleikhúss-
ins tala aftur með dönsk-
um hreim. Það er norðan-
maðurinn Arnar Jónsson sem á
að túika breyskan Jón Arason, en
engum sögum fer af frekari hlut-
verkaskipan, væntanlega verður
mörgum hlutverknm skipað á 20
manna leikflokk.
Fyrri biskupar
Með sviðsetningu
þriðja leikverkinu
Jón Arason á sviði
Þjóðleikhússins á
rúmri hálfri
öld deyja
vonir
áhuga-
manna um íslenska leikritun að sjá
verk Indriða gamla Einarssonar,
Sverð og bagal, á sviði. Fyrri sýn-
ingar um biskupinn góða voru Jón
Arason eftir séra Matthías Jochum-
son í leikstjórn Gunnars Eyjólfs-
sonar 1974. Rúrik heitinn Haralds-
son var í titilhlutverkinu í óvenju
góðu formi - og enn samnefnt leik-
rit eftir Tryggva Sveinbjörnsson
1951 en þá lék Valur Gíslason hetj-
una. Leikrit Indriða hefur hinsveg-
ar aldrei verið flutt enda mann-
margt, en er þó með hans bestu
verkum. Þetta er þess hlálegra að
Indriði er kallaður faðir
Þjóðleikhússins og
barðist alla ævi sína
fyrir stofnun þess.
En hvers vegna
ekki að leika það
verka hans sem er
sannarlega sett
saman af mestum
metnaði...?
pbb@dv.is
Guðrún Vil-
mundardóttir
Kom að leikgerð
Vesturfara.
um
Þrá Memslara f ^rmliigiirliariia
Fermingarundirbúningur hófet
í mörgum kirkjum landsins í lið-
inni viku. Væntanleg fermingar-
böm sóttu námskeiö í safnaðar-
heimilum sókna sinna en þeim
lauk svo á ferðalagi í lok vikunnar.
Sóknarprestamir í Neskirkju, sr.
öm Bárður Jónsson og sr. Sigurður
Ámi Þórðarson, sendu fermingar-
böm sfn m.a. í pflagrímsferð á vit
eigin drauma og tilfinninga. „Við
sendum þau í eingöngu út í nátt-
úma,“ segir sr. Sigurður Ámi. „Þau
áttu að setjast í laut eða upp á hól
og skrifa á blað vonir sínar og þrár
um framtíðina. Við áttum ekki von
á öðm en að svörin yrðu
sundurleit en lesturinn var
sláandi, enginn snéri út úr
eða skrallaði með mikilæg
máL“
Sr. Sigurður Ámi segir að
væntanleg fermingarböm í
Neskirkju dreymi um at-
vinnumennsku í íþróttum,
hunda, hesta, frægð,
menntun og góð störf og
eitt af hveijum níu þrá að
vera elskuð. „Þau em nú-
tímafólk og vilja búa á
Malibuströnd í Kalifomíu,
Barbados, Mosfellsbæ og
hér á Högunum. Þau
æda að verða læknar,
lögfræöingar, löggur,
prestar eða leikarar og
er þá fátt eitt upp talið. En
það sem oftast var neöit er
hamingjan," segir sr. Sig-
urður Ami. „Hver miðinn
á fætur öðrum úr eingöng-
unni er um hamingjuna,
þau dreymir öll um að
verða hamingjusöm til
æviloka. Þessir draumar
em raunverulegir og
draumblööin úr ferðalag-
inu vom lögö á altarið í
messunni í gær og við báðum sér-
staklega fyrir þeim," segir sr. Sig-
urður Ámi
Þórðarson
prestur
Neskirkju.
Stjörnuspá
Ólíver Iwist, Jón Ara-