Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 32
Jfc
-T* Y 0 í í íJj Í* Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jnafnleyndar er gætt. r-1 '
505090
SKAFTAHLÍÐ 24, 105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550 5000
>
" í 1 h
• Kunningi okkar var á leið upp
Bankastrætið í þungum þönkum
einn morguninn í vikunni þegar
hann sá holdlítinn New York
búa í gamalli hettupeysu koma
gangandi niður brekkuna á móti
sér. „Hvað gera bændur nú?“
hugsaði kunningi vor og af eðlis-
lægri kurteisi heilsaði hann
höfðingjanum Lou Reed með
hinni kunnu ghettó-kveðju
„gimme five“ þegar þeir mætt-
ust. Ekki litust þeir á, en kunn-
ingi okkar fann hönd New
Yorkarans hrjúfa skella létt á
sinni. Héldu svo bræðurnir hvor
sína leið og leit hvorugur aftur ...
Viðnjótum okkará
bakinu, stjörnurnar!
Jí l£o4c
Hollywood-stjömur
Balta láta ekki bjóða sér
hvað sem er. Júlía Stiles og
Forrest Whittaker verða hér
á landi f ellefu vikur við æf-
ingar og síðar upptökur á
myndinni „Little Trip to
Heaven" og áttu að dvelja á
Hótel 101 sem er í eigu Ingi-
bjargar Pálmadóttur. Júlía
kunni ekki við sig í nútíma-
stflnum kalda á hótelinu og
heimtaði eigin íbúð eins og
ungar stúlkur á framabraut
vilja nútildags. Henni var þá
útveguð þessi líka flotta
mubleraða íbúð á besta stað
í bænum. Henni líkar víst
ágætlega í nýju íbúðinni og
meðleikari hennar, Forest
Whitaker, og kona hans
Með átta töskur
Forest Whitaker kom
hingað til lands með
átta töskur og konu.
komu í heimsókn í nýju íbúðina og leist svo
vel á að þau vildu líka fá. Starfsmenn Balta
eru því nú á þeysingi um holtin að leita
uppi fallega íbúð fyri
leikarann og kom
hans.
Kunnugir
einnig að Júlía s(
nokkuð svöl á því
Þegar hún kom hing-
að til lands og steig út
í sumargoluna fyrii
utan Leifsstöð var
hún einungis með
eina tösku með sér.
Félagi hennar,
Whittaker, kom
hinsvegar með átta
töskur og konu.
Fréttir herma að
þurft hafi annað
herbergi fyrir far-
angur stórleikarans. Æf-
ingar fyrir myndina fara fram í
stúdíói í Garðabæ og bíða menn
spenntir eftir að tökur hefjist en þær
munu standa yfir í átta vikur.
Júlía vildl eigin
sig á Hútel 101
/. f
muð Kunni ekki við
Clooneyá klakanum
Margar af frægustu
stjörnum heimsins hafa
heimsótt ísland í sumar
og nú hefur sú nýjasta
bæst í hópinn. Ofur-
sjarmörinn og sykurpúð-
inn George Clooney er
nefnilega staddur hér á
landi og gistir hann á
stjörnuhótelinu 101
Reykjavík. Hann mun
vera hérna í einkaer-
indagjörðum og sást í
Bláa lóninu á föstu-
daginn þar sem hann
George Clooney
Var íBláa lóninu á
föstudag I góðum
fíling.
flaggaði bringuhárun-
um á pínuskýlu. Cloon-
ey kom hingað til lands
í einkaflugvél og hefur
verið að spjalla við
Forest Whitaker og
Juliu Stiles og vill
greinilega komast í
Hollywood-ísland klflc-
una. Clooney hefur í
gegnum tíðina verið
vinsæll hjá kvenpen-
ingnum og leikið í
mörgum af helstu hasarmyndum
síðari ára.
Björk á Menningarnótt
Oamlir félagar hittust.
Sást móta fyrir gömlu
Sykurmolunum
Höfuðpauramir í Ghostigital,
Einar Örn Benediktsson og Birgir
Örn Thoroddsen, fengu heldur bet-
ur liðsauka á tónleikum á Menning-
arnótt í Hafnarhúsinu. „Tónleikarn-
ir stóðu frá kl. 13 til 23,“ segir Einar
Örn. „Áður létum við boð út ganga
til vina og kunningja, þeim væri vel-
komið að koma í Hafnarhúsið og
troða upp með okkur. Og þeir sem
þekktust boðið gerðu það bara.
Ámundi úr Bmna BB mætti t.d. en
fann ekki hljóðfæri við sitt hæfi,
Bragi Ólafsson sást horfa á bassa en
flutti ljóð, Sjón kom lflca og Ásgerður
Júníusdóttir, feðgarnir Hilmar örn
Hilmarsson og Óðinn Örn, Gísli
Galdur, Hrafnkell Flóki, Þór Eldon,
Frosti, Elís P., Bjössi Mínus, Björk
Guðmundsdóttir og margir, margir
fleiri. Sumir sáu móta fyrir gömlu
Sykurmolunum þarna í Hafnarhús-
inu á Menningarnótt," segir Einar
Örn Benediktsson.