Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 21
DV Sport MÁNUDAGUR23. ÁCÚST2004 21 > Áfram strákar, það er nóg eftir Thierry Henry og félagar hans f Arsenal létu það ekki á sig fá að lenda 1 -3 undir á heimavelli gegn Middlesbrough ígær. Istað þess að brotna og gefast upp snéru þeir vörn í sókn og skoruðu þrjúmörká næstu 12 mínútum. Henry skoraði fyrsta og síðasta mark Arsenal t leiknum sem lék sinn 42. leik i röð f deildinni án þess að tapa. Reuters þakkaði fyrir að hafa Gravsen í sínu liði. „Thomas er frábær leikmaður og það er mjög mikilvægt að við höldum leikmönnum eins og honum. Þetta var mikilvægur sigur á útivelli og nú get ég glaðst á laugardagskvöldi - það gerðist ekki oft í fyrra," sagði Moyes. Andy Cole skoraði bæði mörk Fulham í 2-0 sigri á Bolton og seinna markið var hans 200. í öllum keppnum. Þetta var fyrsti leikur Fulham á þeirra heimavelh, Craven Cottage, í tvö ár. Sam AUardyce lét sína menn heyra það. „Ég bjóst ekki við að við gætum lagst svona lágt eftir frábæran sigur í síðustu viku. Við höfum hrunið úr hæstu hæðum niður í hreinar hörmungar," sagði hundfúll stóri Sam. Charlton vann nauman sigur þökk sé skelfilegum mistökum frá Shaka Hislop, markverði Portsmouth, á lokamínútum leiksins. Hislop missti þá sendingu vamarmanns undir sig og Charlton fagnaði sigri. ooj@dv.is í/ því ég sá ið fyrir sér allan leikinn. hefði þó í það minnsta einhvem uppbyggilegan tilgang! Sú spurning hlýtur að vakna, hvaða tilgangi þetta sjónarspil eigi að þjóna? Aulabárðakeppnin á Grikklandi er niðurlægjandi fyrir knattspymuna og móðgun við sjálfa Ólympíuleikana. öll íþróttasam- bönd í heiminum, önnur en FIFA, reyna að bjóða upp á alvörukeppni á ÓL með sínum fremstu íþrótta- mönnum. Að krýna Ólympíumeist- ara í knattspymu þar sem Brasih'a, Frakkland, Þýskaland og Spánn taka ekki þátt, er svipað og ef Stjaman, ÍR og Huginn Seyðisfirði rigguðu upp keppni og kölluðu íslandsmót! Þrír kostir í stöðunni Fyrir ÓL í Bejing 2008 stendur knattspymuhreyfingin frammi fyrir þremur kostum. Auðveldast væri að slá greinina af með öllu, en leyfa stelpimum að halda áfram ef þær kæra sig um. Annar kostur væri að ... að halda áfram með tyggjókúlu- kepprtina þar sem skussaþjóðir heims keppa um innihalds- lausan titil.... halda alvöru mót þar sem bestu knattspymumennimir kepptu um guUið, eins og í öðrum greinum. Slík keppni myndi hins vegar kalla á vonlítið stríö við stóm evrópsku fé- lagshðin, sem vilja ekki sjá fleiri stór- mót. Þriðji kosturinn verður líkleg- ast fyrir valinu. Hann er sá að halda áfram með tyggjókúlukeppnina þar sem skussaþjóðfr heims keppa um innihaldslausan titil. Við getum því strax farið að hlakka til næsta úr- sUtaleiks. Giska á að þar mætist Hondúras og Slóvakía. stefán Pálsson íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaöi síðasta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli og annað sætið er í mikilli hættu. Slæmur endir á EM Islenska kvennalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut, 0-2, gegn Rússum á Laugardalsvelli í undankeppni EM í gærdag. Liðið er þó öruggt í umspil en hefði með sigri fengið léttari mótherja. Nú blasir við að iiðið fær sterkan andstæðing í um- spilinu. íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og fékk nokkur ákjósanleg færi en inn vildi knött- urinn ekki. Rússnesku stelpurnar vora rólegar, biðu átekta og vora ekkert að stressa sig á þessari frísku byrjun íslensku stelpnanna. Smám saman færöu þær rúss- nesku sigupp á skaftið og þrengdu að íslenska Úðinu og náðu á kafla þó nokkurri pressu. f síðari hálfleik byrjuðu þær ís- lensku vel en eins og í þeim fym var það fljótt að fjara út. Gestimir tóku völdin og vora óheppnar að skora ekki á 53. mínútu en þá varði Þóra í markinu mjög vel úr dauða- færi. Það var þó skammgóður vermir því aðeins tveimur mínút- um síðar leit fýrra mark Rússanna dagsins Ijós. Næstu mínúturnar eftir markið reyndu stelpumar okkar að sækja en það var ósköp lítið í spilunum hjá þeim og fátt markvert gerðist Rússar áttu nóg inni og þær vora f raun óheppnar aö bæta ekki við marki eða mörk- Helena Ólafsdóttir landsliðs- þjálfari sagði að leikurinn hefði framan af litið vel út. „í fyrri hálfleik gekk okkur mjög vel og Úðið spilaði öflugan bolta. Við áttum svör við öllu sem þær voru að gera og það hefði verið sterkt að ná að skora í hálfleiknum. Við komum svo allt öðravísi stemmdar í seinni hálfleik þar sem við náðum ekki að spila okkar bolta. Mér fannst vanta meiri sam- vinnu í seinni hálfleik og að við myndum þjappa okkur betur sam- an og færa liðið framar. Miðju- svæðið var t.a.m. fullstórt fyrir miðjumennina til að vinna á og þá er voðinn vís. Fleppnin var heldur ekki með okkur og mér fannst Rússarnir komast vel fr á þessu með sín mörk, svoh'till heppnisstimpill um þegar leið á hálfleikinn. Eitt- hvað hlaut undan að láta og annað mark þeirra kom þegar átta mín- útur voru eftir. Sanngjörn úrslit íslenska hðið sýndi smá hfs- mark í blálokin en án árangurs og það verður að segjast eins og er að úrslitin vora sanngjörn. íslenska Uðið virkaði mjög þunglamalegt í þessmn leik og var á löngum köfl- um alveg óþekkjanlegt. Stelpurnar virtust hvorki hafa Stelpurnar virtust hvorki hafa kjark né þor tit að takast á við þetta verkefni og atl« ur léttleiki var í raun víðs fjarri lungann úr leiknum. yfir þeim. f fyrri hálfleik hafði ég í raun engar áhyggjur enda boltinn að ganga fínt þá. í seinni hálfleik var hins vegar allt annað upp á ten- ingnum. Við erum núna bara að kynnast mótlæti sem á vonandi eft- ir að þjappa okkur enn betur sam- an.“ Helena vildi ekki fullyrða hvort að einhverjar breytingar yrðu gerð- ar fyrir komandi leiki. „Við erum búnar að prófa eitthvað um 30 leik- menn þannig að við höfum úr miklu að moða. Það verður bara að koma í ljós hvað við gerum. Ást- hildur Helgadóttir mun svo von- andi vera með okkur í lokakeppn- inni þegar við erum búnar að tryggja okkur farseðilinn þangað." smarl&dv.is kjark né þor til að takast á við þetta verkefni og ahur léttleiki var í raun víðs Qarri lungann úr leiknum. Vissulega er þetta rússneska lið líkamlega sterkara en okkar en með eðhlegum leik hefði mögu- leiki á sigri verið mjög góður. sms@dv.is ÍSLAND RÚSSLAND 0-2 ÉM - Laugardalsvöllur - 22. ágúst Dómari: Djaklev, Búlgaríu (4). Áhorfendur: 1351 Gaeði leiks: 4 Mörkin: 0-1 Olga Letyushova 55. skalli úr teig Voskressenskaya, horn 0-2 Olga Letyushova 82. skalli úr teig Komarova Leikmenn fslands: Þóra Björg Helgadóttir @ (ris Andrésdóttir (79., Nína Ósk Kristinsdóttir ) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Erla Hendriksdóttir Málfríður Sigurðardóttir (63., Erla Steinunn Arnardóttir @) Guðlaug Jónsdóttir Laufey Ólafsdóttir Edda Garðarsdóttir Holmfriöur Magnúsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir (79., Dóra Stefánsdóttir -) Olga Færseth @ Tölfræðin: Skol (á mark): 15-16 (2-4) Varin skot: Þóra 2 - Petko 2. Horn:6~4 Rangstöður: 3-2 Aukaspyrnur fengnar: 10—12 * BESTÁ VELLINUM: Letyushova, Rússlandi STAÐAN í RIÐLINUM Frakkland 6 6 0 0 25-1 18 (sland 8 4 1 3 23-11 13 Rússland 6 3 2 1 13-6 11 Ungverjal. 7 1 1 5 6-24 4 Pólland 7 0 2 5 6-31 2 Mörk fslands í keppnínl: Margrét Lára Viðarsdóttir 7 Olga Færseth 5 Ásthildur Helgadóttir 3 Hrefna Huld Jóhannesdóttir 3 Erla Hendriksdóttir 2 Dóra Marla Lárusdóttir 1 Embla Grétarsdóttir 1 Hólmfríður Magnúsdóttir 1 Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari: Vantaði samstöðu íliðið Annað sætið út úr myndinni? Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari var niöurlút I gær eftir 0-2 tap fyrir Rússum sem þýðir llklega að fslenska liðið er búið aö missa annaö sætið í riðlinum í hendur þeirra rússnesku. DV-mynd Róbert V J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.