Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004 23 V . Klessti nýja bflinn Sinn Kelly Osbourne klessti . €i nýja bflinn sem pabbi hennar, I rokkarinn Ozzy Osbourne, var | nýbúinn að gefa henni. Kelly er 'W I nýkomin úr meðferð og fékk Jl ChevroletBel Air ígjöf fyrirað standa sig vel. Samkvæmt vinum ^ hennarvar söngkonan . ■■■tf'TZj.—. niðurbrotineftir að hafa bakkað á ' brunahana enda s skemmdirnar tals- verðar. Foreldrar hennar segjast P orðin svo hrædd um Kelly f umferð- inni því hún sé alltaf að klessa bíl- ana og eru þau að spá f að ráða handa henni bilstjóra. Hjónabandtð hundl að % Hin nýgifta Nicky Hilton þakk ar Tinkerbell, litla hundinum hennar Parísar, fyrir aö hafa leitt hana að eiginmanninum. Hund- urinn hvarf eftir að Nicky haföi // skilið hurðina heima hjá þeim H eftir opna. Hún var svo hrædd við viöbrögö eldri systur sinnar Étx að hún stELkk af og hitti þá Todd [ " Meister. Nicky, sem er tvítug, i giftist Meister á djamminu í Vegas. Þótt aðstæður hefðu ekki verið þær rómantískustu segir hún hjónabandið byggtáást Adrien Brody er aefur yfír þeim 1 orðrómi að hann og leikkonan 1 unga Keira Knightíey séu sam- an.„Ég veit ekki hvað fólk heldur um mig. Ég á kærustu og ég veit að Keira er með Jamie Doman sagði leikarinn og bætti við að hann myndi aldrei halda framhjá kærustunni sinni. Hann segist einungis \ eiga samstarfmeð Keiru. 9 „Fólkeraðtalaumaðvið i séum saman úti að borða 1 þegar við hittumst bara þeg- ar við erum í vinnunni." i Þegar þetta er skrifað náðist hvorki í Einar Bárðarson „pabba" Nylon, sem er við veiðar ásamt Bjögga Halldórs og fleiri góðum mönnum, né heldur þær Nylon- stúlkur. DV fór því á stúfana og gefur sér að þetta hafi verið að undirlagi einhvers óprúttins fjölmiðlamanns. Óhjákvæmi- lega beindist grunurinn fyrst að Birni Jörundi, ritstjóra strákablaðsins bOGb. Hann segist hins vegar blásaklaus. „Þegar ég var að setja saman mitt fyrsta blað fór ég þess vinsamlegast á leit við Nylonflokkinn að sitja fyrir á mynd sem ég ætlaði til birtingar. En það stóð aldrei til að þær ættu að vera nakt- ar á myndinni. Þannig aö þetta hlýtur að vera einhver annar. Mér dettur helst í hug DV eða Séð og heyrt." DV hafnar því að bera ábyrgð á þess- ari óskammfeilnu umleitan... Að vísu kom þetta fram í tali óreynds blaða- manns sem átti við þær viðtal fyrir nokkru en tæplega í nokkurri alvöru enda DV siðprútt blað. Fréttablaðið og Moggann má útiloka. Kristján Þorvaldsson er ritstjóri Séð og heyrt: „Ég gerði það alls ekki. Það hefur ekki hvarflað að okkur. En kannski er hugmyndin ekki svo galin eða eins og segir; hvað gera menn ekki fyrir frægð- ina? Ég held reyndar að það sé meira í þessar stúlkur spunnið en naktir kropp- amir. Hvað vitum við hvað Einar Bárðar gerir næst og þá er kannski lag." Spurningin stendur því enn um sinn opin, kannski var þetta einhver erlendur aðili, Playboy? jakob@dv.is Ef til vill mætti snúa spurningunni sem felst í fyrirsögninni hér að ofan á haus: Hver vildi ekki Nylonstúlkumar berar? En það er önnur saga. í stórglæsi- legu tímariti sem er blað fjölmiðlahóps Vinnuskóla Hafnarfjarðar og dreift í hvert hús þar í bæ, kennir ýmissa grasa. Til að mynda er rætt við Klöm Ósk Elías- dóttur, hafhfirska yngismey sem flestir ættu að vera farnir að þekkja sem eina af Nylonstúlkum. Fyrirsögnin er sláandi: „Stelpurnar í Nylon beðnar að koma naktar fram". Fyrirsögnin er dregin af svari Klöm við spurningunni hvort hún myndi koma nakin fram ef það hjálpaði ferli hennar. „Nei! Sérstaklega af því að það myndi aldrei hjálpa. En við höfum verið beðnar um það og við emm nýlega hættar að hlæja að því." Leikkonan úr 24 Elisha jt^ Cuthbert vill ólm fá Hl Justin Timberlake til að H | syngja í giftingunni ! sinni. Hún og söngvar- 1 inn em góðir vinir og reyndar svo góðir að á tíma héldu margir að p I Justin væri að halda ««* framhjá Cameron með I Cuthbert. „Það væri frá- bært ef hann myndi syngja á brúðkaupsdaginn en ég veit ekki hvort ég næ að plata hann í það," sagði Elisha. „Við höfum ekki ennþá ákveðið daginn svo ''' \ ef hann lætur mig vita hvenær hann er laus væri það s- ekkert mál." ■ v "l yÆm ''n/ÍÓBÍ ■ Æm „ÞaO hetun ekki hvarffaO aö okkur. En kannski ar hugmyndin ekki svo v I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.