Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 15
r
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004 15
Losnað við ftla-
Fíhpensm
stíflaður fítukirtiH og,
°ð vinna bug dþeim <
n°ufsynlegtaðnota
ilfulausar vörur. *
• í golfversluninni Hole
in one stendur yfir útsala
og kostar unglingagolfsett
með poka 4.770 kr. í stað
15.900 kr. áður. Fara-golfskór kosta
2.450 kr., Royal Clup burðar-
poki 3.950 og Forgan golfsett
með burðarpoka 19.200 kr.
Þá er golffatnaður með allt
að 70% afslætti og settið af
golfhönskum kostar frá 500
kr.
• Harwa 21“ sjónvarpstæki er á
Ólympíutilboði í verslunum BT og
kostar 19.999 kr. 28 tommu sjón-
varpstæki frá Thomson kostar
34.999 kr. og 29" Sony sjónvarps-
tæki kostar 49.999 lá. Þráðlaus
sími frá AudioLine er á
4.999 kr. og þrjáðlaus sími
frá Panasonic kostar 7.999
kr. Kodak myndavél kostar
14.999 kr. og myndavél frá
Sony kostar 32.999 kr.
Samtalsmeðferð gegn sjálfsmorðshugsunum
Samtalsmedferd hjá sálfræðingi getur
dregid úr sjálfsmordshugleiðingum hjá
alvarlega þunglyndum unglingum.
Einnig er samtalsmeðferð og lyfjameð-
ferð saman áhrifarikari en einungis
lyfjamedferð. Þetta eru niðurstöður
nýrrar bandariskrar rannsoknar. Nokk-
ur umræða hefur verið i Bandarikjun-
um um hvort þunglyndislyf ykju sjáfs-
morðshugsanir hjá börnum og ungling-
um en niðurstöður nokkurra rannsókna
hafa bent til þess. I nýju rannsókninni
sem gerð var á 12 til 17 ára alvarlega
þunglyndum unglingum kom i
Ijós að eftir að samtals-
meðferð
hófstsam-
hliða lyfja-
gjöfhxttu
29% ung-
linganna
að hugsa
um sjálfs-
morð.
mas
Brjóst
táningsdrengja
Þegar drengir komast á kyn-
þroskaskeiðið kemur oft fyrir að
brjóst þeirra taka að stækka. Yf-
irleitt gengur stækk-
unin til baka á skeið-
inu en hjá sumum
gerist það ekki. Talið
er að stækkunin sem
stafar af offfam-
leiðslu kvenhormónsins estrog-
ens komi fram hjá allt að 65%
drengja og lenda um 10%
þeirra í því að hún gengur ekki
til baka. Þetta getur eins og
gefur að skilja verið afar
óþægilegt fyrir drengina, and-
lega og líkamlega. Tilraunir
með tvö lyf sem draga úr
framleiðslu kynhormónsins
gefa góða raun. Nýju lyfin hafa
hvorki áhrif á hormónamagn lík-
amans né starfsemi lifrarinnar.
Þau hafa verið reynd á hópi
drengja í þrjú ár og gekk brjósta-
stækkunin til baka hjá helmingi
hópsins. Hluti af drengjunum í
hópnum sem fékk ekki meina
sinna bót fór í lýtaaðgerð.
Hvernig er hægt að
vinna bug á fílapenslum?
{PRIMORDIALF.
OPTIMUM
Lissant Pt'rformancc Y-.si
sibly Smoothing Moisturisi
* Tiu rtno-Ciontrol,M - SPI' 1
„Fílapensill er stíflaður fitukirt-
ill og til að vinna bug á þeim er
nauðsynlegt að nota olíulausar
vörur," segir Brynhildur St. Jakobs-
dóttir snyrtifræðingur en fílapensl-
ar hafa verið mörgum unglingnum
erfiðir. Það vill oftast vaxa af við-
komandi en margir eiga þó alla
ævina í basli með húðina og harð-
fullorðnar manneskjur fá oft
leiðinda fOapensla aftur og
aftur á sama staðinn. „Þrifri-
aður hefur mikið að segja
en fflapenslar koma að
mestu leyti innan frá,“
segir Brynhildur. Hún
leggur áherslu á að gott sé
að nota komakrem til að
ná dauðum húðfrumum
burt og losa um yfirborð
húðarinnar. „Ágætt er að
fara á snyrtistofur í húð-
hreinsun, fá faglega ráðgjöf
um umhirðu húðarinnar og hvaða
vörur á að nota. Vömr ædaðar
feitri húð em til í öllum vömmerkj-
um. Unglingsstúlkur em oft að
nota rangar vömr sem gera illt
verra. Sumir hafa mikla fitufram-
leiðslu og stundum hafa komið
upp kenningar um að breytt
mataræði hafi áhrif á ástand húð-
arinnar. Það er alveg hægt að taka
tvær vinkonur sem borða sama
mat og bera þær saman, önnur er
með mikið af fflapenslum en hin
ekki. Ef mamma eða pabbi hafa
verið með mjög feita húð getur
hún erfst til bamanna," segir Bryn-
hildur. „Það getur líka haft áhrif að
vinna á stað þar sem fita er í and-
rúmsloftinu, til dæmis á hamborg-
arastöðum við djúpsteikingar-
potta. Þeir sem vinna við það ættu
að þrífa húðina sérstaklega vel og
bera á sig dagkrem til verndar."
Dislexia eða lesblinda hrjdir margan
manninn. Fyrsta lýsingin á lesblindu birt-
ist I British Medicat Journal drið 1895 en
þar segir breskur læknir frd vel greindum
dreng sem átti ióvæntum erfíðieikum
með lestrarnám og gat lltið sem ekkert
lesið þótt hann væri 14 dra. Nú á timum
er lesblinda greind auðveldlega og til eru
margskonar aðferðir tilað létta lesblind-
um llfíð. Efgrunur er um lesblindu geta
einkennin verið þessi.
/ Barnið sleppir skriðtímabilinu og sum
eiga erfíttmeð að klappa.
/ Bamið á f erfiðleikum með að kiæða
sig og fer oftar en ekki I krummafót
y/ Barninu reynist erfíttaömuna viku-
daga, tölur og gengur til dæmls illa að
raða hlutum eftir litaröð.
t/ Barnið býr til orð og gleymir algeng-
um orðum.
/ Barnið les hægt og hikar. Sleppir stöf-
umúr orðum, sleppir orðum eða sérþau
ekki.
Hólmfríður Jónsdóttir greindist með gigt
arsjúkdóminn rauða úlfa 1996
Ég gat ekki klætt
mig á morgana
„Þegar ég vann í fiski 1977 tók ég
eftir því að hendurnar fóm að kólna,
dofna og fingurnir urðu ýmist bláir
eða skjannahvítir. Þetta olli mér
ekkert sérstökum áhyggjum," segir
Hólmfríður. „Tveimur áratugum
síðar eða vorið 1996 fór ég að finna
fyrir máttleysi, mér var illt í öllum
liðum og var svo slæm stundum, að
ég gat ekki klætt mig á morgnana til
að fara í vinnu. Mér leið mjög illa lík-
amlega og andlega. Ég fór til gigtar-
sérfræðings sem sendi mig í gigtar-
próf og þá uppgötvaðist að ég er
með rauða úlfa," segir Hólmfríður.
„Ég var sett á lyf sem ég tók
næstu þrjú árin. Ég varð að minnka
Hendurnar kólna
og dofna Hólmfrlð
ur Jónsdóttir er með
rauða úlfa.
við mig vinnu um helming og réð
varla við 50% vinnu. Með tímanum
lærir maður að lifa með rauðum úlf-
um. Ég er góð inn á milli en stund-
um fæ ég svo slæm köst að ég ligg
bara í rúminu, vanlíðanin er bæði
andleg og líkamleg. Ég tek ekki leng-
ur lyf við sjúkdómnum en þegar
köstin koma þá tek ég sterkar verkja-
töflur. Mínir rauðu úlfar em í liðun-
um og ég verð ekki vör við helluroð-
ann nema þegar ég stressast, þá fæ
ég stundum eldrauðar skellur í and-
litið og á hálsinn. í minni fjölskyldu
emm við tvær sem erum greindar
með rauða úlfa," segir Hólmfríður.
s/ Barnið breytir röð
stafa iorðum og lcs
verr undir álagi.
/ Barnið á erfitt
með aö greina
munin á likum orð-
um og hljóðvillur
eru algengar.
(/ Barnið skrifar
ólæsilega og ein-
föld orð eru staf-
sett vitlaust.
l/ Barnið getur átt I erfíðleik-
um með aö tjá hugsanir slnar.
Þjóðin kann hvorki að
reikna né teikna
Málvlsindamenn sem rannsakað ha
Piraha-þjóðina sem býr I einangrun v
Maid-ána I frumskógum Brasilíu hah
að þvi að hún kann hvorki að reikna r
teikna. Þjóðin sem telur um tvö hund
manns er á veiði- og safnarastiginu og lifír
og starfarl 10 til 20 manna hópum. I tung
máli þeirra er að visu orö yfír einn, nokkra og
------■ - ,n Dg þejr eru sama orðið en ekki
er til orð I málinu yfír fleiri, einhverja, alla og
hvern og einn. Vfsindamennirnir hafa rann-
sakað skitning og hegðun þjóðarinnar og
segja hana í engu frá-
brugðna öðrum þjóð-
___ um að vitsmunum og
* Y 'PS5 áaæti nema aðþessu
tölur.stærðir og
magn. I prófum sem
lögð voru fyrir full-
orðna reyndustþeir
ekki eiga I vandræðum með að skilja einn til
þrjá hluti og hugsa um þá en málið vandað-
ist þegar hlutirnir voru orðnir fleiri. Börnin
áttu hinsvegar auðveldar með aö skilja fleiri
hluti. Og þegar þeir sem tóku prófín voru
im að strika beina llnu upphófst mik-
" ’ ti, stunum, svita og tárum.
Lifrin þolir nefnilega
ótrúlega mikið. Sé
henni misboðið afog
til virðist hún geta
jafnað sig ótrúlega
vel á milli.
fyrr á árum mun meira af sterkum
drykkjum en nú. Duttum ærlega í það
í stað þess að drekka oft og minna eins
og gert er í mörgum öðrum löndum.
Ein skilgreiningin segir að hófleg
áfengisnotkun sé að drekka minna en
15 einingar á viku (konur ) og innan
við 20 einingar á viku ( karlar), sem
mætti túlka sem svo að betra sé að
Katrín Fjeldsted
Svarar spurningu um
lifrina.
Heimilislæknirinn
drekka borðvín reglulega með mat en
að detta í það um helgar. Sannað þyk-
ir að hófstillt drykkja geti haft góð áhrif
á blóðið og jafnvel dregið úr hjarta-
sjúkdómum en of mikil drykkja veldur
ómældum erfiðleikum og er óskaplegt
böl, bæði fyrir drykkjumanninn og þá
sem standa honum næsúr.
í heilbrigðisáædun til ársins 2010
sem samþykkt var á Alþingi 20. maí
2001 var sett fram það markmið að
áfengisneyzla verði ekki meiri en 5,0
lítrar á ári af hreinu alkóhóli á hvem
íbúa 15 ára og eldri og nánast engin
hjá þeim sem yngri em og að dregið
verði úr áfengis- og vímuefnaneyzlu
ungs fólks um 25%. Þar kom fram að
um 90% landsmanna, sem náð hafa
tvítugsaldri, neyti áfengis. Tíðni alkó-
hólisma á íslandi hefur mælzt á bilinu
3,5- 6,3%. Árið 1998, fyrir 6 árum síð-
an, var áfengisneyzla á hvem einstak-
ling 15 ára og eldri 5,56 lítrar af hreinu
áfengi og sem stendur bendir til þess
að áfengisnotkun íslendinga aukist
fremur en mintfld. Kannski þarf Lýð-
heilsustöð að kenna okkur að drekka
blávatn með griUmamum í stað þess
að nota rauðvín eða bjór.
SO W I ESO
...AÐ SJALFSOGÐU
RESTAURANT
Smáréttar hlaðborö frá kl 11.45 -14.00
Sushi og smáréttir á kvöldin.
Borðapantanir i síma 5175020
I Ð A H Ú S I Ð opnunartími 10.00 - 22.00
l