Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 14
74 MÁNUDAGUR 23. ÁCÚST2004 Fréttir DV Eldri strákar hafa vond áhrif Foreldrar sem banna dætrum sínum að vera með sér eldri strákum eru að gera rétta hluti samkvæmt bandarískri könnun. Stúlk- ur sem eru með sér eldri strák- um eru lík- legri til að reykja, drekka og neyta fikniefha. Þúsund ungling- ar tóku þátt í könnuninni sem staðfesti að vinirnir hafa mikil áhrif á það hvernig hver og einn hagar sér. Könnunin sýndi einnig að 58% þeirra stúlkna sem áttu kærasta minnst tveim- ur árum eldri voru farnar að drekka áfengi en 25% þeirra stúlkna sem héldu sig við sinn aldur. Helming- ur þeirra stúlkna sem hélt sig við þá eldri voru farnar að reykja gras en aðeins 8% hinna. Þá reyndust 65% þeirra sem vildu eldri stráka vera farnar að reykja en 14% þeirra sem áttu kærasta á sama aldri. Ný og dýr malaría Ný teg- und malaríu sem er lyíjaþolin hefur skotið upp kollinum í Afríku, Suðaustur-Asíu og Suð- ur-Ameríku. Ferðamenn á leið þangað eru hvattir til að láta rannsaka sig. Sérfræð- ingar segja að þekkt lyf gegn malaríu dugi ekki gegn þessari tegund og þarf að notast við mikið dýr- ari lyfjameðferð. • Útsala stendur yflr í hús- gagnaversluninni Uniku. Fjög- urra dyra skenkur kostar 39.000 ^kr. en kostaði áður 109.000 kr. og iþriggja dyra skenkur er á 126.000 kr. Þá kostar Ma- \hogný borðstofuborð fmeð tveimur framleng- Jingum og sex stólum f 129.000 kr. 10% afsláttur ler veittur af nýjum vör- um. l', • Á tilboðsdögum í verslunum Europris ~ kosta 10 kg af hundaþurr mat frá Boss 1.590 kr og 2 kg poki af kattaþurrmat kostar 425 kr. Sex stykki af hand- sápu kosta 119 kr. Dósin af smursúkkulaði kostar 149 kr. og pönnuköku- og vöfflu- mix kostar 135 kr. Þrjár dósir af makríl saman í pakka kosta 199 kr. og 30 svartir ruslapokar 349 kr. • Sett með þremur ferðatöskum á hjólum kosta 4.999 kr. í Bónus. Þrjú herðatré með slá kosta 99 kr. sem og pakki með 100 tréþvottaklemmum. Hálfur lítri af Lýsi kost- ar 359 kr. og Heilsu- tvenna frá Lýsi kostar 599 Þá kostar dósin af Red Devil orkudrykk 79 kr. og dósin af Egils pilsner 39 kr. • Bakpokar kosta frá 850 kr. á til- boðsdögum í verslunum Nettó. CD hulstur fyrir 40 diska kosta 239 kr. og fyrir 80 diska 389 kr. Tölvutaska kostar 1.995 kr. Matvara er einnig á tilboði í Nettó og kostar askja með rjómaosti 99 kr. í stað 127 kr. Tíu bréf af Toro súkkulaðidrykk kosta 199 kr. og Always dömubindi kosta 499 kr. DV hvetur fólk til að senda inn hugmyndir á netfangið heilsa@dv.is og kaerilaeknir@dv.is ef fólk vill beina spurningum til Katrínar Fjeldsted. Heilsusíðan birtist í DV á mánudögum. Ranðlp úlfar eru algengari hjá blðkkumönnnm en hvítnm Lúpus eða rauðir úlfar er sjálfsofnæmis- sjúkdómur. Um 90% sjúklinganna eru konur. Júlíus Valsson er gigtarsérfæð- ingur Gigtarfélags íslands og hann veit allt um lúpus eða rauða úlfa. // Tvö form eru til af gigt- arsjúkdómnum rauðum úlfum, tiltölulega meinlaus húðsjúkdómur sem kallast helluroði, hinn er alvarlegri og er kallaður rauðir úlfar. „Alvarlegra form sjúkdómsins rauðir úlfar eða kerfahelluroði kemur oftast fyrir hjá ungum konum," segir Júlíus Valsson gigtarsérfræðingur hjá Gigtarfé- lagi íslands. „Heiluroðinn er bundinn við húðina og lýsir sér með rauð- uin flekkjum i andliti og þar sem húðin er þunn.Rauð- ir úlfar eða kerfahelluroði er gigtarsjúkdómur og einkennist af myndun sjálfs- mótefna og mótefnaflétta sem geta leitt til bólgusvars í flestum líffærakerfum. Algengustu ein- kennin eru Uðbólgur, liðverkir, út- brot, hárlos, blóðleysi, sólarútbrot, þreyta og hitahækkun en alvar- legri einkenni koma frá nýrum, hjarta, lungum og miðtaugakerfi. Menn eiga oft erfitt með að átta sig á því að gigtarsjúkdómarnir geta lagst á hvaða líffærakerfi líkamans sem er en ekki bara á liðamótin. Þeir eru það sem kaUað er „fjöl- kerfa sjúkdómar“.“ Skotveiðitímin svalar drápsfíkn „Ég var að kaupa mér strigaskó en svoleiðis hef ég ekki átt síðan ég var 12 ára,“ segir Karl Th. Birgisson framkvæmdastjóri. „Ég reyni frekar að rækta andlegu heilsuna á meðan ég held þeirri líkamlegu niðri með reykingum og öðr- um ólifnaði. Hina andlegu næri ég með því að fara í sund og setjast í heita pottinn, sitja í sólinni fyrir utan kaffi- hús, lesa amerískar sögubækur og útvatna saltfisk að aldargöml- um sið. Svo er skotveiðitíminn að hefjast og þar með er sval- að útivistarþörf og drápsfykn," segir Karl. „Samanlagt er þetta þrautreynd uppskrift að andlegu jafnvægi, sem veitir ekki af að ná áður en vetrar aftur." i' É I Julius Va/sson „UmJsö hZr d'hverju s'nni- OQ er Nor6uZTnÍ°9áhinurn uríZT dUnUm SJÚkdórn- íknn J° Smnum a>9engan lk°nurnenkörlumogþrisZ sinnum atgengaribjá blökku- i; | monnum en hvitum " ’ 1 ■ í4?11 4 m Sjaldgæfur sjúkdómur „Um 250 manns eru með sjúk- dóminn hér á landi hverju sinni og er það svipuð tíðni og á hinum Norðurlöndun- um. Sjúkdómurinn er sjö sinnum algengari í konum en körlum og þrisvar sinn- um algengari hjá blökku- mönnum en hvítum,“ segir Júlíus. „Orsakir sjúkdómsins eru enn að mestu óþekktar, en talið er að um samspil erfða- og umhverfisþátta sé að ræða. í sumum tilfellum er hægt að rekja hann til lyfjanotkunar. Sjúkdómurinn er greindur með | viðtali og læknisskoðun hjá sér- ' fræðingi, blóðsýni, röntgen- fgKm ý!-.___________________ Sjúkdómurinn er langvarandi og krefst ævilangs eftirlits og stöðugt eru þróaðar nýjar meðferðarleið- ir." myndum, ómskoðun og segul- ómun. Þegar um rauða úlfa er að ræða eru mótefni gegn frumu- kjörnum mest áberandi og skortur á ákveðnum þáttum í magnakerf- inu. Gegn vægari tegund sjúk- dómsins eru til dæmis notuð bólgueyðandi lyf án stera og malaríulyf en háskammta sterar og ónæmisbælandi lyf við alvar- legri sjúkdómnum," segir Júlíus. Að lifa með rauðum úlfum „Sjúkdómurinn er langvarandi og laefst ævilangs eftirlits og stöðugt eru þróaðar nýjar með- ferðarleiðir," heldur Júlíus áfram. „Þá þarf að hugsa fyrir fyrirbyggj- andi meðferðum, meðferð við köstum og þeim sjúklingum sem versnar skyndilega. Sjúkdómur- inn er flókinn og óútreiknanlegur og því er fræðsla og stuðningur við sjúklinga mikilvægur. Á veg- um Gigtarfélags íslands er starf- ræktur áhugahópur um rauða úlfa og þar er hægt að fá stuðning og fræðslu. Holl næring er mikil- væg þeim sem þjást af rauðum úlfum, reglubundin hreyfing og næg hvíld. Á síðustu árum hafa horfur þessara sjúklinga batnað verulega," segir Júlíus Valsson gigtarsérfræðingur. FISKBUÐIN HAFBERG GNOÐARVOGI 44 - S. 588 8686 Ferskir og safaríkir fiskréttir tilbúnnir i ofninn og á grillið. Stór humar frá Hornafirði. Ferskleiki og fagmennska i fyrirrúmi. Velkomin iUí Kærí lækhir, Ég fór allt í einu aö pæia í því hvað lifrin ímanni þolir mikiö áfengi og hvernig íyrstu einkenni eru. Þær eru nefnilega ófáar grill- veislurnar sem ég hef sótt f sumar og þar hef ég fengið mérléttvín og bjór, oftí viku. Ekki það að ég finni eitthvað fyrír verkjum eða siíku, heldur iangar mig bara að fá að vita hvað lifrin þolir mikið og hvernig hún lætur mann vita að eitt- hvað sé að? Kæri Hugi, þakka bréfið. Það hljómar eins og líf og fjör sé í kringum þig þessa björtu sólskinsdaga og víst er að þegar vel viðrar þyrstir marga í hressingu utanhúss svo sem úti á svöl- um eða í garðinum með vinum og vandamönnum. Allt er bezt í hófi, seg- Þögult og þolið líffæri ir gamalt máltæki og vissu- lega geturðu borðað eða drukkið þér til óbóta hvar sem er og hvenær sem er. Það þarf ekki grillveizlur til en margir nota sllk tækifæri til að sulla í áfengi. Þá sem vantar átyllu til að fá sér í glas finna hana yfirleitt greiðlega. Lifrin er þó ef til vill ekki fyrsta líf- færið sem skaðast við að neyta áfengis í óhófi heldur er líklegt að efri hluti meltingarvegarins verði fyrstur til þess. Það er mun llklegra að þú fáir magabólgur og vélindabólgur við að drekka of mikið en að liffin skaddist. Lifrin þolir nefnilega ótrúlega mikið. Það mætti kannski kalla hana þögult og þolið líffæri. Sé henni misboðið af og til virðist hún geta jafnað sig ótrú- lega vel á milli. Hún þarf að geta tekið við ýmsu misjöfhu þar sem hún gegn- ir afar mikilvægu hlutverki í líkaman- um svo sem að hreinsa blóðið og hjálpa til við meltingu. Hægt er að kanna ástand lifrarinnar á marga vegu. Blóðprufur geta gefið upplýsing- ar um áfengisneyzlu einkum með því að mæla svokallað gamma- GT og ekki síður annað sem kallast CDT. Hið síð- amefiida er nýtanlegt til að meta hvort ökumaður sem sviptur hefur verið ökuleyfi vegna ölvunaraksturs hafi staðið sig hvað bindindi áhrærir. Eins og áður segir er það maginn sem líklegri er til að láta undan en liff- in. Magaslímhúð þolir áfengi ekkert sérstaklega vel, sér í lagi ef ólag er á fyr- ir, svo sem þindarslit og bakflæði, mikið kaffiþamb, reykingar, verið að taka lyf sem erta magann, bakteríu- sýking til staðar í maga eða mikil streita í gangi. Ýmis einkenni fylgja í kjölfarið ef þú færð magabólgur og má nefna sem dæmi verki, ógleði, brjóst- sviða og viðkvæmni fyrir vissum mat ogdrykk. \fið íslendingar höfum hingað til ekki verið ofarlega á lista yfir þjóðir sem neyta mikils áfengis en drukkum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.