Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004 13 Siguðu hundin- um á börnin sín Tvö börn í Hillsboro, Oregon í Bandaríkjunum voru alvarlega bitin af hundi. Foreldrar barnanna, Joyce og David Hoskins, eiga von á minnst þriggja ára fangelsisdóm fyrir að hafa notað hundinn sinn, blöndu af doberman, bola- bít, sheffer og labrador til að refsa sjö ára syni sínum og átta ára dóttur fyrir að óhlýðnast. „Ég heyrði barn öskra og sá að hundurinn var að rífa hana í sig,“ sagði nágranni fólksins sem til- kynnti lögreglunni um árásina. Börnin eru nú hjá fósturfjöl- skyldu og hundurinn hefur verið afh'faður. Hórurvilja matarmiða Vændiskonur í bænum Deva í Rúmeníu hafa fall- ist á að taka við matar- miðum sem greiðslu fyrir þjónustu sína í stað pen- inga. Þær nota helming- inn af miðunum til að kaupa sér mat en hinn helminginn selja þær undir kosmaðarverði til að fá einhvem pening. Ein þeirra sagði við dagblað í Rúmem'u að viðskiptavin- um hefði fækkað nokkuð. Þá hafi þær fundið upp á því að þær gætu tekið við matarmiðum og þá væm karlmenn ekki eins feimn- ir við að koma til þeirra. Þannig kæmust karlmenn hjá því að greiða með peningum sem eiginkon- ur þeirra fylgdust með. Metí humaráti Sonya Thomas frá Virg- míufylki í Bandaríkjunum setur hvert metið á fætur öðm. Hún er efst á lista yfir þá sem duglegastir em að borða sem mest á sem styst-1 um tíma. Hún át þijátíu og átta humra á tólf mínútum. Það gerir næstum 4,5 kíló af humarkjöti. Ellefu keppendur reyndu að borða eins mikið kjöt og þeir gátu á tólf mínútum. Hún sagði eftir keppnina að hún hefði getað borðað enn meira, en hefði kosið að það væri eitt- hvað annað en humar. Hún hefur líka borðað 3,8 kíló af baunum og svínakjöti á tæpum 3 mínútum. Löqqa skoðar klamleikhóp Þýska lögreglan rann- sakar nú gjörning sem spænski leiklistarhópurinn La Fura dels Baus stendur fyrir í Ham- borg. Sýning hóps- ins inniheldur nauðgun, lesb- íuklám og sjáifsfró- un. Einnig er sýnd í henni vídeóinnslag afkonusem hefur samfarir við asna. Sýningin sem ber heitið „XXX“ er einnig með fastan lið þar sem tveir úr áhorfenda- hópnum koma upp á svið og fróa sér til þess að gera hana meira aðlaðandi fyrir áhorfandann. Margir af þeim sem sáu hina 105 mínútna löngu sýningu fóru út í hléi en aðrir kröfð- ust þess að fá endurgreitt. Jafnrétti kynjanna hefur fengið nýja merkingu í Bretlandi eftir að blaðið Dally Mirr- or skrifaði grein um kynlífsferðir breskra kvenna til Tælands. Þar sigla þær á milli hóruhúsa og barstaða sem sérhæfa sig í að selja karlhórur til gesta og gangandi. Frá Bangkok Hér eru veiðilendur bresku kvennanna. p W JiP °ij . *v-,v .■' •*'-*" 9K SSjr Breskar konur kaupa Thai-stráka til kynlifs Við og við tekur einn þeirra sig til, stekkur upp á svið og dansar nektardans. Þeir eru alllrímjög góðu formi. „Hin unga kona skoðar „matseðilinn" náið. Hún ákveður val sitt og þjónn hverfur á brott til að afgreiða pöntun hennar. Hann kemur til baka með vel vaxinn, fallegan ungan mann. Ruth Evans er 19 ára gömul frá Manchester. Hún er stödd á karlhóru- húsi í Bangkok, höfuðborg Tælands, og var rétt í þessu að kaupa sér hóru fyrir kvöldið." Þannig hefst grein í breska blaðinu Daily Mirror nýlega en þar var fjallað um hið nýjasta í jafnréttisbarátt- unni í Bretiandi, kynltfsferðir breskra kvenna til Tælands. Þar sigla þær á milli hóruhúsa og barstaða sem sérhæfa sig í að selja karlhórur til gesta og gangandi. Ruth mun kaupa drykki fyrir hóruna sína, þau munu tala saman og dansa. Síðar getur hún borgað honum um 2.500 kr. fyrir að koma með sér upp á hótelherbergi og stunda kynlíf með henni það sem eftir lifir nætur. „Þetta er veruleg valdvíma," seg- ir Ruth. „Fullt af stúlkum koma hingað í leit að kynlífi með Thai- strákum. Það er öruggara en að taka einn slíkan á löpp á næsta bar.“ Það eru um tuttugu ungar bresk- ar stúlkur, mest stúdentar, á hóru- húsinu þetta kvöld að velta því fyrir sér hvort þær eigi að kaupa sér mann til kynlífs. „Þetta er svoldið öðruvísi. Allir gaurarnir borga fyrir kynlífið hér og afhverju eigum við ekki að gera það líka," segir Carly Purdy 23 ára stúlka frá Hemel Hempstead. Alnæmi kannað reglulega Karlhórumar fara reglulega í aí- næmisrannsóknir eða fjórðu hverja viku. Ef þeir koma ekki til baka þýð- ir það að þeir hafi smitast. Eitt til tvö slík tilfelli koma upp á hverjum stað á mánuði. Á öðmm hóruhús- um ganga strákarnir um í „hot pants" með númerum á. Hér em þeir hinsvegar í jakkafötum. Við og við tekur einn þeirra sig til, stekkur upp á svið og dansar nektardans. Þeir eru allir í mjög góðu formi. Charlie Barndon, 23 ára frá Newcastle, segir að það sé tryggt að kynlífið sé frábært og án eftirmála. Ruth kaupir drykk handa stráknum sínum og biður hann um blautan koss. Tveggja mínútna kelerí kostar hana rúmlega 70 krónur. Syndir í fiskabúri Louise Fordham, 31 árs frá Southend, og Gillian Kitrick, 50 ára frá London, eru reyndir kynlífs- ferðamenn. Gillian situr með Tong, 31 árs karlmanni, frá afskekktu þorpi í norðurhluta Tælands. Hún hitti Tong á Throb-bar sem staðsett- ur er í Boyz Town á Pattaya ferða- mannabæ suður af Bangkok. Á hverju kvöldi syndir hann í risa- vöxnu fiskabúri á barnum. Eins og allir aðrir karlmennirnir á barnum er hann í fullkomnu líkamlegu formi. Tong kostar rúmlega 700 krónur fyrir snöggan drátt en rúmlega 1.400 krónur fyrir alla nóttina. Gillian hef- ur hitt hann næstum hverja helgi í eitt ár. Þegar þau fara út saman borg- ar hún fyrir allt. „Ég hef ekkert á móti því að gefa honum peninga. Ég þéna jú um tífalt á við hann,“ segir Gillian. „Þetta er ekki bara peningurinn í hans augum. Að sjást með vestrænni konu gefur honum ákveðna stöðu í samfélaginu hér.“ Konum fjölgar stöðugt Kevin Quill er breskur eigandi Throb-barsins. Hann segir að hann sjái æ fleiri konur koma inn um dyrnar í leit að kynlífsfélögum. Hins- vegar eru flestir viðskiptavina hans Tælenskur drengur Breska blaðið Daily Mirror hefur komist á snoðir um að fjöldi breskra kvenna kaupi sér þjónustu ungra Tætendinga. hommar. „Það koma konur hingað nokkrum sinnum í mánuði og kaupa sér strák,“ segir Quill. „Flestar þeirra eru eldri konur en þeim ungu fer fjölgandi. Þetta eru ekki örvæntinga- fullar konur, sumar þeirra eru mjög laglegar. En strákarnir hér vita hvað þær vilja og konurnar virðast fá eitt- hvert „kikk" við að borga þeim fyrir kynlífið."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.