Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Múslimar æfir yfir með- ferðinni Fyrrum popparinn Cat Stevens er kominn aftur til Bretlands eft- ir að hafa verið stimplaður stuðn- ingsmaður hryðjuverka- samtaka og honum bannað- ur aðgangur að Bandaríkj- unum. Hann var handtek- inn og yfirheyrður af FBI. Söngvarinn snéri sér að múslimatrú og breytti nafni sínu í Yusuf Islam árið 1970. Hópar múslima, beggja vegna Atlantshafsins, em æfir yfir meðferðinni á stjömunni og minna á að Yusuf hafi lýst andúð sinni á hryðjuverkum og gefið fé til fómarlamba. Þúsund ára sveppur Stærsú samfelldi sveppa- gróður fannst nýlega í þjóð- garði í Sviss. Sveppagróður- inn nær yfir svæði sem rúm- að gæti hundrað fótboltavelli og telja vísindamenn að hann sé um þús- und ára gamall. Sveppurinn, sem heitir á fræðimáli Armillaria ostoyae eða hun- angssveppur, er að megin- hluta neðanjarðar og tengist saman eins og skóreimar. Það sem sést ofanjarðar er í engu frábmgðið öðrum sveppum. Hunangssveppur hefur verið þekktur frá því á tímum Rómverja og hefur meðal annars verið notaður sem lækingameðal til að hreinsa meltingarveg manna. Sumarið 2004 Eymundur Magnússon, bóndi iVallanesi „Sumariö var meiriháttar gott með sól og hita. Par frá Kaliforníu var f vinnu hjá mér og ég þakkaöi því þetta Kaliforníuveður. Við sungum It Never Rains in Southern-California í alltsumar. Og við borðuðum næstum alltaf hádegismatinn og kaffið út f garði. Þrátt fyrir úrkomuleysið slapp þetta allt til.Jörðin hjá mér er frekar flöt þannig að þetta þornaði ekki mjög hratt.“ Hann segir / Hún segir „Þetta var alveg einstaklega gott og skemmtilegt sumar; algjört óskasumar fyrir garðplönturækt- endur. Það er auðvitað vegna veröráttunar sem var. Það þurfti að vfsu að vökva mikið en ég er vel til i það gegn þvl að fá svona gott sumar. Sprettan var góð og það hefur allt verið eins og það á að vera. Þetta var frábært sumar að öilu leyti." Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi Hveragerði Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands íslands segir að hugmyndir stjórnar- þingmannsins Einars Odds Kristjánssonar um lagasetningu á kennara séu fásinna, að Einari geti ekki verið sjálfrátt sé honum alvara. Þingmaður Samfylkingar telur kennaradeiluna í hnút þar til þing kemur saman. Kennarar seyja Odd flippaðan „Þetta mætti halda að þetta sé bara eitthvað flipp hjá Ein- arL.Það getur ekki verið að það sé djúp hugsun á bak við þetta hjá manninum" Kennarar eru æfir yfir ummælum Einars Odds Kristjánssonar um að Alþingi eigi að lögfesta tilboð sveitastjóma og skikka kennara til að hverfa aftur til starfa og segja kennslu undir lög- um eitthvað sem sé óhugsandi. Lúðvík Bergvinsson segist ekki sjá að nokkuð gerist fyrr en Alþingi komi aftur saman og útdeili meira fé til sveitafélaganna. „Ef manninum er alvara þá er honum ekki sjálfrátt," segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasam- bandsins um ummæli Einars Odds Kristjánssonar í DV í gær. í samtali við blaðið sagði Einar að Alþingi eigi að skipa gerðardóm eða lögfesta það tilboð sem sveitastjórnirnar lögðu fyrir kennara í vor. Einar Oddur sagði jafnframt að tilboð sveitafélag- ana væri ríflegt. ,Æth honum hafi ekki dottið í hug að boðið sem kennarar lögðu fyrir sveitarfélögin?," sagði Eiríkur. „Það getur ekki verið að það sé djúp hugs- un á bak við þetta hjá manninum." Húsbændur og hjú Eiríkur segir Einar með þessu vera að greina þjóðina í tvennt. „Þingmenn og ráðherrar tilheyra þá ekki almenningi því þeirra laun og kjör eru algerlega úr takú við þetta. Fjölmiðlamarkaðurinn er ekki hluú af þjóðinni. Hann er með þessu að segja að það eigi að vera tvær þjóðir í iandinu, hús- bændur og hjú, Ein- ar og fálagar sem hafa allt sitt á þurru og hitt fólk- ‘ ið sem þiggur það sem því er skammtað úr hnefa.“ Eiríkur segist ekki hafa trú á því að nokkur stjórn- málamaður hafi hugsað lagasetn- ingu á skólastarf af alvöru. „Þeúa mætti halda að þetta sé bara eitt- hvað flipp hjá Einari. Ég er alveg jafnmikið á móti lausn deilumála í framleiðsluiðnaði með lagasetningu, en það er festa Einar Oddur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins verður fyrir gagnrýni kennara eftir að hann lagði til lagasetningu á verkfall þeirra. og samt ekki hægt að bera þetta sam- an," segir Eiríkur. „Fiskurinn og bömin, þetta er tvennt ólíkt." Berjast með bitlausum vopn- um Lúðvík Bergvinsson tekur segist ekki sjá að nokkur lausn sé í sjón- máh enda sé fjárveiting ríkis- ins til sveitafélagnanna engan vegin nægjanleg og hvorugur dehuaðih geú hnikað. „Sveitafélögin eru þanin til fuhs," segir Lúðvík. „Eina lausnin sem ég sé í þessu er að ríkið veiti meira fé úl sveitafélaganna þegar Alþingi kem- ur saman 1. októ- ber. Þangað th sé ég ekki að noklcuð sé að fara að gerast, það er alveg ljóst að það þarf að bæta kjör kennara en það er líka alveg ljóst að kjör verða ekki bætt á annan hátt en að rhdð komi að þessu sveitafélögin fái stærri hlutdehd." Enn virð- ist ekki mikið bera á að verkfalhð hafi mikh áhrif á daglegt líf fólks og tala kennarar um að á með- an foreldrar séu ekki í vandræðum með börnin sín og geti komið þeim fyrir án þess að það hafi teljandi áhrif á störf þeirra séu þeir að berjast með bitiausum vopnum. rap@dv.is „Manninum er ekki sjálfrátt" SegirEirikur Jónsson formaður Kennarasambandsins um ummæli Einar Odds Kristjánssonar þing- manns sjálfstæðisflokksins. Fordæmi eru fyrir því að sveitarfélög endurgreiði meðlagsgreiðslur Fékk meðlagið endurgreitt eftir DNA-rannsókn Fordæmi eru fyrir því að um- boðsmaður Alþingis hafi hnekkt synjun Sambands íslenskra sveit- arfélaga um endurgreiðslu með- lagsgreiðslna eftir að skorið hefur verið úr um faðerni barns með DNA-rannsókn. Með dómi Hér- aðsdóms Reykjavíkur 19. mars 2001 var Sambandi íslenskra sveit- arfélaga gert að endurgreiða manni allar meðlagsgreiðslur eftir að DNA-rannsókn hafði sýnt fram á að hann var ekki faðir barns sem hann hafði greitt meðlag með. Innheimtustofhun taldi sig ekki vera skilt að endurgreiða mannin- um meðlagsgreiðslurnar þó sann- að væri að maðurinn hefði greitt með barni sem hann átti ekkert í. Maðurinn hafði fallist á faðerni barnsins tveimur mánuðum eftir að það fæddist og samþykkt að greiða meðlag með því. Ári seinna vöknuðu grunnsemdir hjá mann- inum um að bamið væri ekki hans og fór hann þá fram á rannsókn sem framkvæmd var þremur mán- uðum seinna og staðfesti að gmn- ur mannsins væri réttur. í kjölfarið féll móðir barnsins frá meðlags- kröfum. Maðurinn óskaði eftir því í bréfi th Innheimtustofnunnar að hann fengi meðlagsgreiðslunnar endurgreiddar í ljós þess að hann hefði aldrei átt neitt í barninu. Stofnunin hafnaði beiðni manns- ins á þeim forsendum að endur- greiðslukröfunni ætti að beina að réttum föður barnsins. Innheimtu- stofnun taldi sig þannig ekki vera ábyrga á röngum faðernisviður- kenningum. Málið endaði með því að maðurinn hafði samband við umboðsmann alþingis sem úr- skurðaði manninum í vh. í kjölfar- ið fékk hann ahar meðlagsgreiðsl- ur greiddar auk lögfræðikostnaðar ffá Innheimtustofnun. DV sagði í síðustu viku frá eldri manni, Jóni Eiríkssyni, sem greiddi meðlag i mörg ár með þremur dætrum sínum sem samkvæmt ný- legri DNA-rannsókn eru ekki hans eins og hann taldi vfst. Jón hefur leitað réttar síns þar sem komið hefur í ljós að hann á ekki endur- kröfurétt á Innheimtustofnun íslenskra sveitarfélaga sem sér um að inn- heimta meðlög. Inn- heimtustofhun telur sig ekki bótaskhda gagnvart rang- feðrun- um. freyr@dv.is I Jón Eiriksson rangur faðir Hefur verið sagt að hann eigi ekki rétt á að fá meðlagsgreiðsl- ur upp á margar miiljónir endur- greiddar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.