Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 Sport DV URVALSDEILD 1 ENGLAND | Urslltin Middlesbrough-Chelsea 0-1 0-1 DidierDrogba (81.). Aston Vílla—Crystal Palace 1-1 0-1 Andrew Johnson (6.), 1-1 Lee Hendrie (36.). Fulham-Southampton 1-0 1 -0 Tomasz Radzinski (24.). Liverpool-Norwich 3-0 1 -0 Milan Baros (23.). 2-0 Luis Garcia (26.), 3-0 Djibril Cisse (64.). Man. City-Arsenal 0-1 0-1 Ashley Cole (14.). Newcastle-WBA 3-1 1-0 Patrick Kluivert (70.), 2-0 James Milner (78.), 3-0 Alan Shearer (86.), 3-1 Geoff Horsfield (87.). Tottenham-Man. Utd 0-1 0-1 RuudVan Nistelrooy. víti (42.). Bolton-Birmingham 1-1 1-0 Radhi Jaidi (16.), 1-1 Muzzy Izzet (49.). Portsmouth-Everton 0-1 0-1 Tlm Cahill (81.). Staðan Arsenal 7 6 1 0 22-7 19 Chelsea 7 5 y 0 7-1 17 Everton 7 5 1 1 9-6 16 Bolton 7 3 3 1 12-9 12 Man, Utd 7 3 3 1 8-ó 12 Newcastle 7 3 2 2 14-1111 Liverpool 6 3 1 2 10-5 10 Aston Vílla 7 2 4 1 8-7 10 Spurs 7 2 4 1 4-3 10 M'Boro 7 3 1 3 11-1110 Fulham 7 2 *> 3 8-11 8 Charlton 6 2 2 2 7-10 8 Portsm. 6 2 1 3 9-9 7 Man. City 7 2 1 4 8-7 7 Birmingh. 7 1 3 3 5-7 6 3iackburn 6 1 2 3 5-11 5 Soton 7 1 5 6-11 4 WBA 7 0 4 3 6-12 4 Norwich 7 0 4 3 5-12 4 C. Palace 7 0 2 5 6-14 2 Markahæstir Jose Antonio Reyes, Arsenal Nicolas Anelka, Man. City Thierry Henry, Arsenal Andy Cole, Fulham Henrik Pedersen, Bolton P.obert Píres, Arsenal Andre Johnson, Crystal Palace Mark Viduka. Middlesbrough Jermain Defoe, Tottenham Jimmy Floyd Hasselbaink, M Boro Dennis Bergkamp, Arsenal Jay Jay Okocha. Bolton Alan Shearer, Newcastle Aiyegbieni Yakubu, Portsmouth Didier Drogba, Chelsea Patrick Kluivert. Nevvcastle Milan Baros, Liverpool Djibril Cisse, Liverpool Francis Jeffers, Charlton Jose Mourinho er ekki sá eini sem þykir dularfullt hvað dómarar virðast hliðhollir stórliðunum Arsenal og Manchester United. Jacques Santini, framkvæmdastjóri Tottenham, segir dómarann í leik Tottenham og Manchester hafa dúllað sér í búningsher- bergi United í leikhléi, nokkrum mínútum eftir að hann dæmdi víti þeim í hag. Úr vítinu skoraði Van Nistelrooy og reyndist það sigurmarkið. „Ég er ekki að segja að hann sé orsökin fyrir því að við töpuðum leiknum en málið er dularfullt engu að síður," segir Jaques Santini, hinn franski framkvæmdastjóri Totten- ham, eftir að lið hans tapaði fyrir Manchester United um helgina. Dómari leiksins sást heimsækja búningsherbergi Manchester í leik- hléi en skipt var um dómara í leikn- um með nokkurra daga fyrirvara. Santini segir skrýtið að Graham Poll sem upphaflega átti að dæma leikinn hafi með stuttum fyrirvara verið sendur til London til að dæma leik Fulham og Southampton. „Þessi dómari sem dæmdi leikinn er nýliði og er að dæma sínu fyrstu leiki. Ég hefði haldið að bestu dómararnir ættu að dæma stærstu leikina hverju sinni.“ Bara kjaftæði Afex Ferguson, framkvæmda- stjóri Manchester, var á allt öðru máli. „Þessi leikur var vel dæmdur í alla staði og ekki var um nein deilu- mál að ræða inni á vellinum." Deilurnar um dómarinn breyta þó ekki því að Manchester átti sigur- [ Drogba að hitna Didier Drogba er kominn í gang en Eann tryggði Cheisea öll stigin gegn Boro um helgina. inn skilinn og virðist liðið á alft öðru stigi eftir að Rio Ferdinand og Ruud Van Nistelrooy komu til leiks á ný en liðið hefur nú í fyrsta sinn í vetur unnið tvo leiki í röð. Þykja leikirnir tveir að undan- förnu sanna að margir hafl dæmt Manchester of snemma en margir voru á þeirri skoðun að liðið væri greinilega klassa fýrir neðan Arsenal og Chelsea í byrjun mótsins. Fastir iiðir hjá Arsenal Fátt kom annars mikið á óvart í ensku knattspyrnunni um helgina. Arsenal hélt uppteknum hætti og sigraði Manchester City á útivelli með marki Ashley Cole. Liðið situr í efsta sæti deildarinn- ar með 16 stig eftir sex leiki en skammt undan er Chelsea með 14 stig. Chelsea gerði góða ferð til Midd- lesbrough og sigruðu með einu marki gegn engu. Eftir tap Totten- ham eru Arsenal og Chelsea einu ósigruðu liðin en markatala Arsenal er mikið mun betri en hjá Chelsea. Souness byrjar vel Lið Newcastle landaði sínum öðrum sigri í röð undir stjóm Gra- eme Souness. Liðið malaði W.B A. 3 - 1 og virðist sem framherjaparið Shearer og Kluivert sé að smella. Souness segir liðið spila 'V Skál í botn Bolta bullið áldósa, sem ölkærar boltavemr létu rigna yfir réttláta og rangláfa. Boltabullur og strípalingur Fótboltaáhugamenn höfðu þó áhyggjur af alvarlegri hlutum en yf- irvofandi hruni samfélagsins. Um þessar mundir hafði ógæfumaður hlaupið nokkrum sinnum nakinn inn á Laugardalsvöllinn, oftast nær án þess að lögreglan fengi rönd við reist. Þessi átvik hefðu, ásamt bjór- dósinni, getað orðið tO þess að LaugardalsvöUur yrði úrskurðaður ólöglegur og íslenskum félagsUðum því í raun gert útUokað að leika Evr- ópuleiki hér á landi. Stóra dósakastmálið rifjaðist upp í síðustu viku, þegar dómstóU UEFA dæmdi Dynamo Kiev 0:3 sigur gegn Rómverjum, sem þurfa að leika tvo næstu heimaleiki fýrir luktum dyr- um. ítalskir fjölmiðlar hafa bmgðist eftir Stefán Pálsson Haustið 1987 fengu andstæð- ingar bjórs frábær rök upp í hend- urnar. Valsmenn höfðu þá faUið úr Evrópukeppninni gegn austur- þýska liðinu Wismut Aue eftir tvö jafntefli en færri mörk voru skomð á útivelU. (Já, sú var tíðin að góð ís- lensk félög áttu í fuUu tré við miðl- ungsUð frá Þýskalandi.) í leikslok reyndi svekktur Valsari að drekkja sorgum sínum með því að teyga bjórinn í botn og lét svo tóma dós- ina Ujúga í glæsUegum boga - beint í hnakkann á einum austur-þýska leikmanninum. Templarar sáu strax, að ef bjór yrði seldur í ríkinu myndu ekki að- eins hjól atvinnuUfsins stöðvast og ungmenni leggjast í alkóhólisma, markaði það endalok ís- lenskrar knattspyrnu. AUir kappleik- ir yrðu undirlagðir af skæðadrífu ókvæða við, telja Roma-Uðið fómar- lambið í málinu en að Anders Frisk sé hinn raunverulegi skúrkur. Vænt- anlega álíta stuðningsmenn Roma að Frisk hafi skaUað kveikjarann af skepnuskap sínum og krefja hann um bætur ef lokið hefur beyglast eða blóðblettimir nást ekki af? Óþolandi tvískinnung- ur ítalirnir sluppu vel. Enginn hefði getað kvartað yfir því, ef Uð- inu hefði hreinlega verið vísað keppni. Hins veg- ar hefði það heldur ekki þurft að koma á óvart þótt Roma hefði sloppið enn betur. Ein stærsta meinsemd knatt- spyrnuheimsins er nefnUega hversu misjafnir menn em fyrir lögunum. Mörg dæmi em um að smærri liðum sé refsað fyrir sömu afbrot og hinir stóm komast upp með. Andstæðingar Rómverja í leikn- um örlagarika, Dynamo Kiev, lentu í banni frá Evrópukeppnum fyrir nokkrum ámm vegna gmns um mútugreiðslur. Mexíkó var vísað úr for- keppni HM 1990 fyrir að nota of gamlan leikmann í unglingalandsleUc. Og síðast á þessu ári hótaði FIFA að setja Kamerún í keppnisbann fyrir að leika í dónalega aðskornum bún- ingum! Á sama tíma hefur knatt- spyrnuforystan í Brasilíu komist upp með grímulausa mafíustarf- semi. Það var því ánægjulegt að sjá UEFA standast prófið að þessu sinni. Enginn má kasta kveikjumm í dómara- jafnvel þótt þeir séu ljósa- bekkjabrúnir með útsöluglott. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.