Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Reykur í Reykjadal Upp úr klukkan 7 í gær- morgun var slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu kallað að sambýlinu Reykjadal í Mosfellsdal. Þar hafði ílát úr plasti verið skilið eftir á eldavélarhellu í gangi. Þeg- ar slökkviliðið kom á stað- inn var starfsfólk búið að slökkva eldinn. Óverulegar skemmdir urðu á eldhús- inu og reykræsti slökkvilið- ið húsið. Engin meiðsli urðu á fólki. Sár eftir bflveltu Rétt fyrir hádegi í gær fór blll út af Laugar- vatnsvegi rétt sunnan við Þóroddsstaði og valt nokkrar veltur. ökumað- urinn var einn í bílnum og hlaut hann minni- háttar meiðsli, skrámur og skurði. Hann var fluttur á Heilsugæsluna í Laugarási þar sem gert var að sárum hans og fékk hann að þvf búnu að fara heim. Bíllinn var óökufær eftir velturnar og þurfti dráttarbíl til að flytja hann af vettvangi. Rauða spjaldið á tyggjóklessur „Dómari" nokkur hefur tekið til sinna ráða og gefur nú öllum þeim sem henda tyggjói í Ox- ford Street í London rauða spjaldið. Þetta er hlutiafher- ferð til að reyna að hreinsa svæðið. Maðurinn lítur ná- kvæmlega eins út og hinn þekkti Pierluigi Collina. í nýlegri könnun kom í ljós að yflr 90% fólks sem ferð- ast um miðborg London hefur fundið tyggjóklessur á skóm sínum. Talið er að 300.000 tyggjóklessur séu að jafnaði á Oxford Street. markaösfulltrúi I Eyjum „Ég erstöðugtað berjast við að koma Vestmannaeyjum á kortið um land allt og það nýjasta Iþeim efnum er að við ætlum að halda sérstaka safna- Landsíminn Eyjum þann 13.nóvember.Svona nætur hafa verið vinsælar í þeim borgum sem ég hefbúið íáður, Berlln og Frankfurt, en þá eru öll söfn opin fyrir gesti og gangandi alla nóttina. Við ætlum að stækka Gosminja- safnið afþessu tilefni og verð- um einnig með uppákomur og skemmtanir á öllum hinum söfnunum hér í Eyjum.Auk þess höfum við haft samband við nokkra tómstundasafnara í Eyjum og falast eftir þátttöku þeirra." unum dag eftir dag, „Karlatískan tekur sjaldan ein- hverjum stökkbreytingum," segir Sævar Karl Ólason verslunarmað- ur. „Núna eru jakkafötin frá Armani með einni tölu og buxumar hvorki með broti né uppábroti." Sævar Karl segir grá jakkaföt ævin- lega í tísku fyrir karlmenn og nú komi teinóttu fötin einnig sterk inn. „Við gráu fötin nota menn skyrtur í áberandi litum með háum flibbum. Það er allt í lagi að vera bindislaus en þeir sem velja sér bindi taka mjög litskrúðug, ofin silkibindi með stómm hnút.“ Sæv- ar Karl segir mestu breytinguna á tísku karlanna vera þá að nú eiga menn meira af fötum en áður og fötin eru orðin sportlegri. „í dag láta menn ekki sjá sig í sömu fötun- um dag eftir dag. Menn eiga meira af fötum, þau era ódýrari og sumir hafa góðar tekjur og hafa efni á að kaupa sér reglulega föt.“ „Dömutískan er orðin mun kvenlegri og vandaðri," segir Ásta Sigurðardóttir sölustjóri hjá Deb- enhams. Ásta segir litina í haust hafa verið bleika og græna en fljót- lega fari að sjást meiri jarðarlitir og Ásta Sigurðardóttir sölustjóri í Debenhams. I Snjóhvítt og I skemmtifegt I Franski hönnuður- I inn Stephann Jan- I son hannaði þenn- I an hvlta samfest- I ing.Óhentugurí kuldanum hér á Is- landi en flottur úti I á götu I heitari löndum. Samfest- ingurinn ergegn- særþannig aö vöxturinn verður aðverallagi. Eidrautt og æsandi Haust- og vetrartlskan frá ítalska hönn■ uðnum Renato 1 Balestra. Stella McCartney Skór og handtaska eftir Stellu McCartn■ ey. Skórnir eru I íþróttaskóstíl með I háum hæl. „Refavei 6i“Vetrarkápa frá rússneska hönnuðn- um Eiena Tikhonova. Lin■ an kallast Fox Hunt. Þægindin ( fyrirrúmi Jap■ anski hönnuður- inn Setaichiro heldur upp ó ull- ina og ýmis til- brigði afgráum lit. Hlýtt og þægilegt I vetur. Lafralegt en samt flott. Tískuvika (París Vetrar- tískan frá Stellu McCartn- ey. Fjölbreytt dragt þar sem ull og gæra gegna stóru hlutverki. þægiiegt Stella McCartney lýsir ,„i sem fjölbreyttum fataskáp semyfirgefurstór- heldur með ribbaldanum kærast- I útlegð. Hún blandar öllu sam- _'n sem hún kaupir I stórskemmtileg- Hlýttog vetrartlsk- fágaðrar borgarstúlku . _ I- - I J. ■Vl/l/ borgma og /•• anum sínum an, flnu fötunum og þeim sveitinni. Útkoman en— Dulúðin allsráðandi Svartar leðurbuxur, rauðurjakki, rauðar sokkabuxur, hattur og rauðir skór eru / tísku samkvæmt itaiska hönnuðnum Chiara Boni. Rómantísk Fyrirsæta sýmr vetra^tfskuna frá llbanska hönnuðnum Tony Ward. Róm- antíkin erallsráðandi. Hausttfskan Leður og ull hjá japanska hönnuðnum Yasuko Furuta. í vetur eiga konur að klæðast fallegum dömulegum fatnaði þar sem línurnar fá að njc inni. Karlatískan er mun sportlegri en hingað til. Karlmennirnir eiga meira af fötum Bæjarstjóri Árborgar segir ómögulegt að fastráða sérfræðinga „Sveitarfélagið kaupir mikla ráðgjöf í verktöku af sérfróðu fólki bæði frá fyr- irtækjum og sjálfstætt starfandi ein- staklingum. Slíkt er hluti af íslenskum veruleika í dag,“ segir Einar Njálsson, bæjarstjóri Árborgar, í svari við fyrir- spum Páls Leós Jónssonar varðandi kosmað við ráðgjafaþjónustu á kjör- tímabilinu sem hófst vorið 2002. Ár- borg hefur samtals varið 27,1 milljón króna á þessu tímabili í kaup á utanað- komandi ráðgjöf. Langstærsta einstaka fyrirtækið sem skipt hefur verið við er Vinnustofan Þverá ehf. í Reykjavík, eða samtals 12,6 millj- ónir króna. Vinna fyrirtækisins mun vera vegna aðalskipulags Árborgar. Næst mest fékk IBM Business Consult Service ehf.. Það félag fékk greiddar 7,5 milljónir króna. Tvö fýrirtæki, KPMG-ráðgjöf og JBH-ráðgjöf fengu um 2,3 milljónir króna hvort félag. Þess utan fékk PWCP/Hagvangur ehf. 1,9 milljónir. „Ekki er mögulegt fyrir sveitar- félag á stærð við Árborg að hafa fastráðið fólk á öllum þeim sér- sviðum sem sækja þarf þekkingu “ til. Valdís Bjarnadóttir og Gunnar Ingi Ragnarsson Ráðgjafafyrirtækið Vinnustofan Þverá ehf. fékk 12,6 millj- ónir króna á tveimur árum I þóknun frá Árborg. Þverá er I eigu Valdlsar Bjarnadóttur arkitekts og Gunnars Inga Ragnarssonar verkfræðings. Mörg fyrirtæki sem veita rágjöf skil- greina sig ekki sem ráðgjafafyrirtæki heldur sem verkfræðistofur, tækni- og tölvuþjónustu, fjármála- og lögfræði- stofur, sérfræðiþjónusm á félags- og fræðslusviðum svo dæmi séu nefnd," segir Einar í svari sínu. Að sögn Einars er ýmis konar ráðgjöf þannig innifalin í mörgum verkefnum hjá sveitarfélag- inu; svo sem holræsaframkvæmdum, skólabyggingum, gatnagerð og upp- byggingu íjarskiptakerfa - tölvu og síma. Skilgreining á ráðgjaf- arþjónustu annars vegar og sérfræðiþjónustu hins vegar sé því óljós. Engin skörp skil séu þarámilli. Einar Njálsson „Ekki er mögulegt fyrir sveitarfélag á stærð við Árborg að hafa fastráðið fólk á öllum þeim sérsviðum sem sækja þarf þekkingu til/segir bæjarstjórinn. Hundrað kynferð- isbrot á smáeyju Sjö menn frá hinni afskekm Pitcairneyju hafa verið kærðir fyrir 96 kynferðisbrot og þar á meðal nokkur gegn börnum. íbúafjöldi á eyjunni er aðeins 47 manns en átta brottfluttar konur munu bera vimi gegn mönnunum. Máhð hófst þeg- ar unglingur sagði breskum lög- reglumanni sem hafði heimsótt eyj- mnar að sér hefði verið nauðgað. Eftir margra ára rannsóknir er sak- sóknarinn loks tilbúinn að rétta gegn mönnunum. Eyjamar era undir bresku yfirráðasvæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.