Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Roká Reykjanesi Bátarnir Maggi Jóns KE 77, Happadís KE 83 og Esther GK 47 losnuðu frá bryggju í Sandgerðishöfn í vondu veðri á laugardags- morgun og ráku upp í sandrif í höfninni. Björg- unarsveitin Sigurvon var kölluð út og náðust tveir bátanna strax út en sá þriðji nokkru seinna. Skemmdir á bátunum eru taldar óverulegar. í Grindavík fauk einangrun- arplast sem geymt var utan við nýbyggingu af stað í rokinu. Plastið hafði brot- nað í spað og dreifðist um nágrennið. Innbrot í leikskóla Brotist var inn í leik- skóla í Grindavík á flmmtu- daginn og þaðan stolið tölvu og stafrænni mynda- vél. Lögreglan í Keflavík rannsakar innbrotið. Auk þessa rannsakar lögreglan innbrot í bifreið sem stóð fyrir utan verkstæði í ná- grannabænum Njarðvík. Útvarpstækis er saknað úr bifreiðinni. Slasaður smali með þyrlu Þyrla Landhelgisgæsl- unnar TF Sif sótti í gær- morgun mann sem slasast hafði við smalamennsku nálægt fjallinu Strúti norð- an Mýrdalsjökuls. Þyrlan lagði af stað rétt fyrir hálf tólf og lenti með manninn við Landspítala-háskóla- sjúkrahús í Fossvogi um klukkan eitt. Maðurinn var með höfuðáverka, meðvit- undarlítill og talið að hann væri kjálkabrotinn. Poppstjarnan og stórsöngvarinn Einar Ágúst flæktist í Nýja fíkniefnamálið, eitt stærsta gæsluvarðhaldi og var handtekinn um leið og það. Fíkniefnalögreglan hélt honum í nok á bindindi og sótt á ný í neyslu en verður innritaður i meðferð á Vogi í dag. einkenndist af mikilli fagmennsku. „Égvartekinnumklukkantvöað og ég var kominn út klukkan átta eða níu. Þeir sögðu mér ffá málinu sem var í rannsókn og leyfðu mér svo að fara. Ég kom ekki nálægt þessu máli og hafði ekki hugmynd um að eitt- hvað svona stórt væri þarna á ferð- inni,“ segir hann. Málið búið fyrir mér Einar segir að lögreglumaður frá ffkniefnadeildinni hafi tjáð sér að hans þætti í þessu fíkniefnamáli væri lokið og að stúlkan sem hann var handtekinn heima hjá hefði vitnað að hann tengdist málinu ekki neitt. „Þeir sýndu mér skýrsluna sem hún gaf, þannig að þetta er búið fyrir mér,“ segir hann. Hann sig ekki hafa grunað að fólkið sem hann var handtekinn hjá hefði fjárhagslega burði til að standa í innflutningi af því tagi sem þetta stóra mál beri með sér. „Það kom mér mjög á óvart." Hann vissi að fólkið seldi fíkniefni. „Það er svona þegar menn falla, þá leita þeir í gömlu dílerana. Maður pukrast með þetta og hringir í einhverja sem maður heldur að viti hvar sé hægt að kaupa efni, og þeir vísa manni á það.“ Spark í rassinn að vera hand- tekinn „Það var mögnuð reynsla að vera handtekinn. Þetta er augljóslega spark í rassinn, blaut tuska framan í rnann," segir hann en þótt hann iðrist mikið, þá telur hann að þetta hefði átt að gerast. Nú geti hann tek- ið sig á, breytt lífi sínu og fagnar því að hann hafi ekki verið sokkinn enn dýpra. „Ég hef augljóslega tekið vit- laust skref í Kfinu og ég stóðst ekki freistinguna. Þá kemur þetta fýrir og maður býður sjálfum sér upp á þetta. Ég er ekki reiður við nokkurn mann eða sár út í nokkra manneskju fyrir að hafa verið handtekinn. Nú er ég bara að taka mitt líf í gegn og öðl- ast traust vina og ijölskyldu. Ég á að besta fólk í heimi og það yndisleg- asta sem ég á er konan min og strák- urinn. Nú þarf ég að standa mig fyr- ir þau.“ Skömm að falla Hann segist hafa fallið fyrir um þremur vikum. „Ég hef verið að pukrast með þetta, það er mikil „Þetta var eins og að lenda í miðjum bófahasar," segir Einar Einar Ágúst var söngvari einnar Ágúst Víðisson poppari og útvarpsmaður sem var einn þeirra stærstu hljómsveitar landsins, Skíta- sem handtekinn var fyrir rumn viku i tengslum við rannsokn a nokkrum árum og hafði mikið uypp einhverju stærsta fíkniefnamáli sem komið hefur til kasta lög- úr plötuútgáfu og spfiamennsku á reglu hér á landi. Einar var staddur á heimili konu sem situr í sveitaböllum. Hann tók svo þátt í gæsluvarðhaldi. Unnusti hennar, sem einnig er í Eurovision-söngkeppninm fyrir gæsluvarðhaldi, hafði brugðið sér frá. Einar segist hafa keypt SmtþæsemSv^Sa amfetamín af þeim kvöldið áður, sem hann var með á sér og í bfl athygli klæddur í pils. Hann hefur sínum þegar hann var handtekinn. „Ég var rangur maður á átt í glímu við Bakkus og fíkniefha- röngumstað á röngum tíma," segir Einar Ágúst. djöfulinn en náð að halda sér frá þeim um langt skeið. Hann segist hafa komið á heim- ili konunnar sem er í haldi, til að ræða önnur mál og hafi staðið ál- gjörlega grunlaus þegar lögregluna bar að garði. „Þeir spurðu hvort ég væri með eitthvað af efnum og ég rétti þeim það sem var við hliðina á mér, eitthvað dótarí sem ég sá á borðinu og sagði að þetta væri það eina sem ég vissi um. Svo benti ég þeim á eitthvað smotterí sem ég var með í bílnum hjá mér,“ segir Einar Ágúst. Það efni hafði hann keypt af fólkinu kvöldið áður. Með fjögur grömm af amfetamíni „Ég var með fjögur grömm af amfetamíni," segir hann. Það magn segir hann líklega endast fíkli í fjóra til fimm daga, „en fyr- ir diskóbyttur eins og mig þá dugar það í einn og hálfan mánuð um helgar." Hann segir lögregluna ekki hafa haldið sér lengi og hrósar lögreglumönn- um fyrir fram- komu þeirra sem Handtaka m n öðrui Þingmaður segir settan dómsmálaráðherra standa frammi fyrir vondum kostum Geir styggir forystu eða almenning Að mínu viti stendur Geir H. Haar- de frammi fyrir tveimur mjög vondum kostum," segir Lúðvik Bergvinsson þingmaður Samfylkingar og talsmað- ur í dómsmálum. „Annars vegar þarf Geir að snúast gegn réttarkerfinu og almenningi með því að velja Jón Steinar Gunnlaugsson í Hæstarétt eða hins vegar að fara gegn vilja forystu flokksins með því að hunsa þann sem hún vill sjá sem dómara. Það væri slæmt fyrir hann því forystan gleymir engu." „Mér finnst líka svakalegt þegar lögmenn sem eru hornsteinninn í Hvað liggur á? réttarkerfinu breytast í klappstýmr fyrir einn umsækjanda," segir Lúðvík. „Eins og þetta mál hefur þróast þá er þetta mál högg fyrir réttarkerfið. Ef það er orðið þannig að ef klappstýr- urnar eru nægilega margar eða hávær- ar, þá geti þær tryggt sínum manni sæti í Hæstarétti." Lúðvík segist skilja umsögn Hæsta- réttar sem viðbrögð við áliti umboðs- manns Alþingis vegna skipunarinnar síðast. „Ég get ekki sagt að Hæstiréttur hafi verið í einhverri vinstri villu því þar situr einsleitur hópur manna sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa skipað síðustu árin,“ segir hann. liggur lífið á að laga vatnsleiðslurnar" segir Andrés Sigmundsson formaður bæj- arráðs Vestmannaeyjarbæjar.„Nú liggjum viö á bæn og vonum aö vatnsleiðslan haldi og okkur takist að gera við hina, þannig að vatn streymi til Vestmannaeyinga og allirgeti verið giaðirí sundlauginni og sturtu og hjól atvinnulífsins snúist." Björn Bjarnason skrifar á heima- síðu sinni að hann eftirláti öðmm að tala af tepruskap um málefni Hæsta- réttar. Hann gagnrýndi réttinn harð- lega á málþingi á föstudag og tiltók þrjú dæmi af því þeg- ar honum þykir rétturinn hafa farið út af spor- inu. Hann sagði nauðsynlegt að styrkja þekk- ingu i' Hæsta- rétti á stjóm- sýslumálum. Lúðvík Berg- vinsson Finnst ómögulegt efsá sem hefurhá- værasta kiapplið- ið verði valinn í Hæstarétt. Hann segist ekki fylgjandi sjónar- miðum um að „tala eigi í hálf- um hljóðum um dóma hæstaréttar eða ein- hverja tæpi- tungu - að minnsta kosti um þessar mundir!" Geir H. Haarde Styggir annaðhvort forystu sjálf- stæðismanna eða fer gegn réttarkerfínu og almenningi að mati Lúðvíks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.