Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 23 * i Par/s Hilton segist ætla aS fínna sér góSan og kláran í mann ístaö þeirra myndarlegu hálfvita sem hún hefur V hingaö til dregist að. Paris segist vera buin aö gera sér l grein fyrir að útlitið skipti ekki höfuömáli.„Meira aö J. segja ég verö ekki falleg aö eiiifu, “ sagöi gellan.„Allir ij veröa krumpaöir meö aldrinum þannig aö útlitiö skiptir engu." Parls hefur Inógu aðsnúastþessa dagana. I Hún er nýbúin aö gefa út ævisögu slna og fyrsta lagiö af } plötunni Screwed kemur út innan tlöa. Alein á frum sýninguna Leikarinn Jude Law sendi kærustu sína, Sienna Miller, eina á frumsýningu myndar hennar því hann fékk enga barnapössun. Jude á tvö börn með Sadie Frost en leik- ákonan gat ekki haft þau umrætt kvöld. | Miller leikur h'tið f'Æi hlutverk í myndinni Layer Cake. Hún er tískuheiminum ‘M enda voru gagn- rýnendur yfir sig i i M hrifnir af klæðaði \ í hennar á frumsýn- ingunni. „Ég hef fj aldrei mætt á frumsýningu áður. Þetta er frábært en ég vildi að Jude væri hjá mér.“ Hin ólétta Claudia Schiffer mætti einnig á sýninguna en hún er gift leikstjóran- um. Fyrirsætan á að eiga í nóvember. Jennifer Lopez varhin Ijúfasta þeg- ar hún mætti I sjónvarpsviðtal i Bandaríkjunum. Söngkonan er ný- búin að gifta sig í þriðja skiptið og þvi við hæfi að hún væri spurð útí það sem hún vissi um hjónabandið. „Hvaö veit ég um hjónaband? Ég held að ég hafi lært að báöir aðillar verði virkilega að vilja vera saman," sagöi hún og bætti við að hún væri svolítið stressuð.„Ég held að hjóna- bandið sanni sig I erfiðleikunum. Þá styrkist þaðeöa eyðileggst. “ Tónlistarmaðurinn Usher ætlar að leika í R&B útgáfu myndar- innar 8 Mile. Söngvar- inn, sem er 25 ára, ædar að taka að sér tvö hlut- verk í myndinni, sem tón- listarframleiðandi og ungur maður af göt- unni sem dreym- ir um að slá í gegní tónlist jfr1 „Usher hefur fest sig í sessi sem stórstjarna og við erum vongóð um að leiklistar- | hæfileikar hans fái að skína skært í myndinni," sagði Bob Weinstein ffá Miramax. Rapparinn 50 Cent var einnig að næla sér í svipað hlutverk í vikunni. „Þetta er virkilega flottur kjóll og ég er mjög ánægð með útkomuna," segir Ragnheiður Gröndal söngkona hljómsveitarinnar Ske. Ragnheiður leit- aði tíl Sólborgar Erlu Ingadóttur og Þóru Gestdótt- ur sem reka hönnunarfyrirtækið Pefl & Purpuri til að hanna ásiglqól fyrir tvenna tónleika sveitarinn- ar í Glasgow í lok október. „Ég Mldi hafa iqólinn villtan en annars lét ég þær að mestu leyti stjóma hönnuninni," segir Ragnheiður en bætir við að hún hafi óskað eftír að kjóflinn væri grænn. „Ég er mikið fyrir grænan lit og svo vildi ég Ifka hafa pilsið vítt því það er svo kvenlegt Fjöðrin sem ég er með er hins vegar hönnuð af stelpu sem heitir Margrét María Leifs- dóttír." Hljómsveitin Ske mun halda tvenna tónleika í Glasgow og Ragnheiður býst við að nota kjólin við bæði tílefiiin. „Kjóllinn er ekki samsettur þannig að ég get afltaf notað hann í sitthvoru lagi þannig hann á eftír að nýtast vel,“ segir Ragnheiður og bætir við að hún eigi eflaust um að leita aftur til Sólborgar og Þóru. Sólborg segir að hönnun kjólsins hafl verið afar skemmtileg. „Það er afltaf gaman að vinna með tóniistarfólki, þær stelpur vilja oft vera öðruvísi svo það er rosalega gaman," segir Sólborg Erla og bætir við að þær hafi úr nægum hug- myndum að vinna. „Við vildum hanna kjól sem myndi klæða hana vel og væri þægilegur á sviöinu. Þessi kjófl er aflt öðruvísi en allt annaö sem við höfum verið að gera, hann er sérstaklega hannaður fyrir sviðiö og sést því langar leiðir." Sólborgviðurkennir að þarsem Ragnheiður muni klæðast kjólnum er- lendis sé aldrei að vita hvort hann vekji mikla athygli annarra söngkvenna. „Annars erum við hættar að hugsa svoleiðis en auðvitað er alltaf mögu- leiki því kjóllinn mun vekja athygli." Þeir sem vilja komast í samband við Pell & Purpura geta sent tölvupóst á purpuri@this.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.