Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 23
8. sept. og kemur þá upp 5 stundum fyrir sólarupprás. Venus skín
skærast 22. mai og aftur þ. 5. ágúst.
Mars er í bogmannsmerki i ársbyrjun og reikar austur á bóg-
inn um steingeitarmerki, vatnsberamerki, flskana, hrútsmerki, nauts-
merki, tviburamerki, krabbamerki og er í ljónsmerki við árslok.
Hann er í hásuðri frá Reykjavík: P. 5. jan. kl. 1 e. m., þ. 18. mars
kl. 12 m., þ. 10. júli kl. 10 f. m., þ. 5. sept. kl. 9 f. m., þ. 17. okt.
kl. 8 f. m., þ. 17. nóv. kl. 7 f. m., þ. 13. dez. kl. 6 f. m. og við árs-
lok kl. rúmiega 5 f. m.
Jfipíter er í ársbyrj un í ljónsmerki og reikar fyrst vestur á
við inn i hrútsmerkið, en snýr þar við 8. apríl og reikar úr þvi
austur á bóginn um ljónsmerkið, og er við árslok kominn inn i
meyjarmerkið. Hann er i hásuðri: P. 7. jan. kl. 3 f. m., þ, 21. jan.
kl. 2 f. m., þ. 4. febr. kl. 1 f. m., þ. 16.—17. febr. á miðnætti, þ.
1. mars kl. 11 e. m., þ. 15. mar»kl. 10 e. m., þ. 29. mars kl. 9 e. m,,
þ. 14. april kl. 8 e. m., þ. 30. apríl ki. 7 e. m., þ. 1. nóv. kl. 9 f. m.,
þ. 19. nóv. kl. 8 f. m„ þ. 6. dez. kl. 7 f. m. og þ. 22. dez. kl. 6 f. m.
SatárnuK er við ársbyrjuu i bogmannsmerki og reikar austur
á við inn i steingeitarmerki, en snýr þar við þ. 14. maí og kemst
aftur inn í bogmannsmerkið. Enn snýr hann austur á bóginn þ. 2.
okt. og er við árslok í steingeitarmerki. Hann er lágt á lopfi allt
árið. Hann er i hásuðri: P. 10. jan. ki. 1 e. m., þ. 4. apríl kl. 8 f. m.,
þ. 1.—2. ágúst á miðnætti, þ. 13. sept. kl. 9 e. m., þ. 13. okt. kl. 7 e.
m., þ. 14. nóv. kl. 5 e. m. og þ. 18. dez. kl. 3 e. m.
Úranus og Neptfinus sjást ekki með berum augum.
Úranus er allt árið i fískamerki. Hann er gegnt sólu 14. október
og er þá i hásuðri um lágnættið, tæpum 34“ fyrir ofan sjóndeildar-
hring Reykjavikur.
Neptúnus er í ljónsmerki allt árið. Hann er gegnt sólu þ. 26. febr.
og er þá um lágnættið i hásuðri, 3á‘/30 fyrir ofan sjóndeildarhring
Reykjavíkur.
E*lfitón heitir pláneta, fundin snemma á árinu 1930. Hún er svo
Ijósdauf eg fjarlæg, að hún er ósýnileg, en kemur fram á Ijósmynda-
plötum.
(21)