Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 100
tíma, eða svo var pað vanalega. Peir fáu menn, sem pá fóru með byssur, voru pví sóktir langar leiðir, ef greni fannst, til að vinna pau. Síra Magnús mun að líkindum hafa verið sá eini hér um slóðir, sem för með byssu á peirri tíð, nema hann hafi verið talinn betri skytta en aðrir. En hvort heldur var, pá var hann oft fenginn langar leiðir til að vinna greni, og er sagt, að honum haíi heppnazt pað vel. Einu sinni sem oftar var síra Magnús fenginn til að vinna greni; grenið var í Viðborðsdal á Mýrum. Var hans vitjað á hvítasunnumorgun og hann vakinn með pessum fréttum. Klæddi hann sig í flýti, og er hann kemur úl, er sá par fyrir, sem kominn var að vitja hans. Verður pað pá allt jafnsnemma, að prest- ur fer að signa sig og spyrja um grenið, og var pað á pessa leið: »í nafni föður og sonar — hafí pið fundið tóu, nú vantar mig hestinn minn — og heilags anda — vettlingana«. Hann lagði svo af stað í snatri, ásamt sendimanni, og heppnaðist bonum að skjóta bæöi dýrin, pegar er hann kom að greninu. Hann messaði í Bjarnanesi, eftir að hann kom heim á hvítasunnu- daginn, og er pó vegurinn langur, um priggja tíma hörð reið aðra leiðina. Síra Magnús pókti vera meiri búmaður en prestur, og var á orði haft, að hann flytti stundum fram skakkar ívitnanir af stólnum. Eitt sinn var annar prestur við kirkju í Bjarnanesi. Vitnaði pá síra Magn- ús i Sirak. Sagði pá aðkomupresturinn: »Sófonías sagði pað«. »Já, fyrst Sófonías sagði pað, svo er pað gott«, svaraði síra Magnús og hélt áfram. Eitt sinn voru liðin tvö ár frá pví, að menn í Austur- Skaftafellssýslu náðu til verzlunar. Fréttist pá, að vöruskip væri komið á Eskifjörð. Var pá alstaðar orðið járnlaust og allir hestar járnalausir. Treystust menn pá ekki að leggja upp i svo langa ferð með hestana berfætta. Síra Magnús leggur samt af stað og einn eða tveir með honum. Pegar peir koma undir (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.