Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 77
Salerni í sveitum. Eftir Guðmund Hannessson. Víða er þess getið í sögum vorum, að salernivoru á bæjum, og sennilega hafa þau verið áhverjum bæ. Petta breyttist, eins og margt annað, þegar alltkomst hér í kaldakol, og fyrir mannsaldri síðan voru ná- Iega engin salerni í sveitum og jafnvel misbrestur á þeim í kauptúnunum. Síðan hefur þeim fjölgað, en þó er svo enn, að fjöldi sveitabæja er salernislaus, og jafnvel sum kauptúnahúsin. Pví miður eru engar skýrslur um þetta, og er þó margt talið, sem óþarf- ara er að vita deili á, því að hér er um ekkert hé- gómamál að ræða. Sannleikurinn er sá, að salernaleysið er hreinn smánarblettur á landi og pjóð, órækur vottur um ó- þrifnað og menningarleysi, hirðuleysi um þýðingar- mikið heilbrigðismál og lélegan búskap. Ég veit það vel, að margur sómamaður hefurbúið allan sinn aldur salernislaus, en það breytir engu í þessu máli. Slíkt var afsakanlegt fyrrum, en ekki á vorum dögum, því að hér er ekki um pann kostnað að ræða, sem sé tilflnnanlegur fyrir þá, sem vilja. Hins vegar eru óþægindin auðséð, óþrifnaðurinn og áburðartapið, en vansæmdina þekkja þeir bezt, sem ferðazt hafa um landið með útlendum ferðamönnum. Peir eru algerlega forviða á því, að slíkt skuli geta átt sér stað hjá þjóð, sem kallast menningarþjóð, og dæmi eru til þess, að þeir hafi flutt með sér salerni á ferðum sínum um landið. Fylgdarmennirnir eru sífellt að reyna að breiða yfir ósómann með ýmsu móti, forðast að koma við á salernislausu bæjunum o. s. frv., en tekst þetta sjaldnast fyllilega. Við allt þetta bætist sýkingarhœttan. Saur er ætið (73)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.