Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 92
gefið eða keypt, en þess var enginn kostur. Brynj- ólfur leggur þá til við förunauta sína (því að löngum þókti hann ófyrirleitinn) að taka heyið af karli með valdi, og samþykktu hinir það. En karl var ekki uppnæmur, því að þegar hinir fóru að sækja að honum, grípur hann einn skólastrákinn og ber hina með honum. Urðu hinir þá frá að hverfa og undu illa við leikslokin. Nokkurum árum seinna, þegar Brynki þóktist hafa fengið fullan þrótt, var hann á ferð með yfirmanni nokkurum í Öræfum, og mætir hann þá sama karli á Nessandinum, sem svo er nefndur, og segist nú skulu launa honum forna leik- inn. Förunautur hans letur hann að eiga nokkuð illt við karl þenna, þvi að honum muni ekki auðnast að sigra hann. En þess er enginn kostur annar en að Brynki vilji freista þess. Urðu þær lyktir á viður- eign þeirra, að karlinn setur hann á kaf ofan i læk, sem þar rennur og Melalækur heitir, og varð föru- nautur hans að bjarga houum, þvi að hann var eigi sjálfbjarga. Ekki er þess getið, að fundum þeirra hafi oftar borið saman. Meðan síra Benedikt var prestur í Bjarnanesi, voru 4 prestar hver eftir annan á Sandfelli. Einn af þeim (eigi er getið nafns hans) lagði ástarhug á stúlku, sem þau hjónin i Bjarnanesi höfðu alið upp. En Rannveig stóð i móti þvi af alefli, að þau ættust, því að hún vildi gifta hana frænda sínum. En stúlkan vildi heldur eiga prestinn, og fór hann austur að Bjarnanesi að vitja meyjarmálanna. Tók Rannveig þá stúlkuna, færði hana úr öllum fötunum og byrgði hana svo inni hjá þessum frænda sínum; ætlaðist hún til, að hann tæki hana nauðuga, en hann lét hana óáreitta. Pegar prestur sá, í hvaða óefni komið var fyrir honum með þetta, fór hann inn að Stóru- Lág. Par bjó þá karl einn, sem Bárður hét; var hann bæði sterkur, harður og einlægur. Penna karl fekk prestur til liðs við sig, til að ná stúlkunni. Pegar (88)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.