Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 79
leiðbeíníng sýndi. Hurð og lamir, seta o. þvíl. fylgdi auðvitað með. Sambandi kaupfélaganna lægi næst að gangast fyrir þessu, og sómi væri það fyrir félags- menn, ef þeirgengju á undan öðrum i þessu mál. c) Til þess að létta fátækum bændum salernis- kaupin, ætti verzlunin að lána pau, ef þörf gerðist, til 5 ára, þannig að salernisverðið væri að fullu greitt á þeim tíma með jöfnum árlegum afborgunum. d) Ef það kæmi í ljós, að þessi ráð dygðu ekki, mætti á ýmsan hátt knýja bændur til þess að leysa þessa skyldukvöð af hendi, t. d. binda allan jarða- bótastyrk við það skilyrði, að sæmilegt salerni væri á bænum. Ég geri ráð fyrir þvi, að tæpast þurfi að gripa til þessa ráðs, enda nóg komið af alls konar nauðungarráðstöfunum og frelsisráni hér á landi. það stendur sennilega að minnstu leyti í mínu valdi að hrinda þessum atriðum í framkvæmd, en ég get þó bæði vakið máls á þessu og reynt að gefa Ieiðbeiningu um smiðið. Pað getur verið álitamál, hver salerni séu hentug- ust í sveilum. þar sem bæði er vatnsveita og skólp- veita í húsinu, mun oftast hyggilegast að gera vatns- salerai innan húss. Éó að áburðurinn fari þáforgörðum að mestu eða öllu leyti, eru þægindin og þrifnaðar aukinn svo mikill, að ekki er í þetta horfandi. Slík salerni hreinsa sig sjálf, og lítil sem engin ólykt staf- ar af þeim, ef allt er í lagi, en vandlega verður að gæta þess, að frost nái ekki til þeirra og frárennslis- pipan þarf að vera svo djúpt í jörð, að hún geti alls ekki frosið. Um þetta þarf vandlega að hugsa, áður en salernið er gert. Sjálfur salernisklefinn þarf ekki að vera öllu stærri en 0,90—1,00 m á breidd og 1,20 á dýpt. Oft er hann bezt settur í kjallara, ef húsið er lítið og einlyft. Éar sem því verður komið við. Sem stendur (1931) kosta uppsett vatnssalerni um 125 kr. í Reykjavik. Ég hefi að eins séð vatnssalerni á einum sveitabæ (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.