Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 94
Og fer svo heim til sín. Síra 6uömundur var eigi heima, pegar petta gerðist, en er hann nokkuru seinna frétti, að fámennt myndi i Bjarnanesi, fór hann pangað og hitti Rannveigu, og án þess að hafa nokkur orð við hana, lætur hann hnefana ganga um vanga henni, svo að hún gat engu orði upp komið og enga undanfærslu haft. Pegar hann póktist hafa goldið henni nægilegt af slíku, reið hann i brott hið bráðasta. Kallar hún pá eftir honum og vill nú tala sig niður við hann, en hann anzar henni ekki einu orði. Pá segir hún: »Pú áttir pá erindið, síra Gvönd- ur!« Aðrir segja, að prestur hafl slegið hana í rot og farið síðan, en pegar hún hafi verið að rakna við, hafl hún heyrt tvo unga fósturdrengi, sem hjá henni voru, vera að aumkva sig og segja: »Nú getur hún ekki skammtað í kvöld«; pað fylgdi, að pess myndi hún hafa látið pá njóta. í annan stað er sagt, að Árni hafi hefnt fyrir barnsmóður sína, með þeim hætti, að hann hafi tekiö Rannveigu og látið hana ofan í stórt ker, en par var í mikið af hákarlslifur, og látið hana gista þar, þangað til maður hennar kom að og dró hana upp úr kerinu, en það hafði henni pókt verst af öllu, pví að jafnan var stirt um samkomulag peirra hjóna. 2. ísleifur sýslnmaðnr og Pórólfur karl. Hér er farið eftir sömu heimild sem áður (Lbs, 1585, 8vo.). ísleifur sýslumaður var sonur Einars sýslumanns á Felli, Por- steinssonar sýslumanns hins lögvisa i Pykkvabæ, Magnússonar i Stóradal, og er það beinn karlleggur frá Lopti rika. fsleifur sýslu- maður andaðist 1720, 75 ára gamall. Á átjándu öld bjó sá sýslumaður á Felli í Suður- sveit, sem ísleifur hét. Hann var svo vinsæll, að slíks var varla dæmi tii um yfirvöld, enda er sagt, að þegar hann var fluttur til greftrunar að Kálfafellsstað og líkfylgdin kom að »Moldargrandanum«, sem er par í túninu, pá hringdu kirkjuklukkurnar sjálfar, án pess að pær væru hreyfðar. (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.