Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 107
henni þá að orði: »Það vildi eg, að eg væri kominn í eilíft himnariki«. Pá svaraði Eiríkur: »Himnaríki, himnariki?! Hvað viltu þangað, hvað viltu þangað, núna í brakandi þerrinum? Nógur er tíminn, nógur er tíminn; ekki liggur á, ekki liggur á!« Valgerður vann með fólkinu um daginn og reyndist dugleg; er mælt, að Eiríkur hafi lukt henni vel fyrir dagsverkið. Morgun einn fór fólkið snemma á engjar að breiða, því að þerrir var og mikið undir. fegar lokið var að breiða, lagðist fólkið fyrir og sofnaði. Eiríkur er heima og sér, að fólkið liggur allt á engjunum; vildi hann ekki láta lengi svo til ganga, tekur í snatri hest, sem hann hafði heima, og ríður út á engjar, allt hvað af tekur. Verður nú einum, sem á engjun- um er, litið upp, og sér hann til ferða Eiríks; vekur sá nú fólkið i skyndi, en allir þjóta upp til handa og fóta, og er nú farið að slá og raka af kappi. Kemur nú Eiríkur og verður hýr í skapi, er hann sér, hvert kapp er í mönnum, nefnir ekki, hvers vegna hann fór að heiman, en segir einungis óða- mála: »Pið eruð að slá, þið eruð að slá; mikið er slegið, mikið er slegið!« Einu sinni kom maður að Hoffelli; var hann það- an úr nágrenninu. Lét sá venjulega mikið yfir sér; reið hann og í þetta sinn gapalega heim að bænum, talaði síðan, er heim var kominn, mikið um það, hve fljótur hann hefði verið i milli bæja og hrósaði sér af því. Eiríkur heyrði til og sagði síðan: sHestsins er frægðin, en þín engin«. Embættismaður einn þar úr sýslu var á ferð og kom að Hoffelli. Var þungt í Eiríki til þessa manns vegna einhvers, sem þeim hafði i milli borið. Ei- ríkur var úti staddur, en hinn varpar kveðju á hann og segir: oKomdu nú sæll, Eirlkur«. »Ekki veit eg, hvað þú sælu kallar«, svarar Eiríkur og gengur snúðugt á brott. Ekki er þess getið, að hinn hafi stanzað, og ekki heldur, að Eiríkur hafi boðið hon- um það; er þó sagt, að hann hafi verið gestrisinn mjög. (103)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.