Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 30
var á íslandi þjóðhátíðarsumarið 1874 og hefir ritað langt mál um dvöl sína hér þá; heíir enginn verið illgjarnari í garð íslendinga en hann. Hinn er Frið- þjófur Nansen, þótt í stuttu máli sé. Til er eftir Friðþjóf Nansen kver nokkurt, sem hann nefnir »Friluftsliv (blade af dagboken)«, prent- að 1916, og eru þar birtar minnisbókagreinir hans frá ýmsum tímum, þar á meðal úr för hans til íslands og Jan Mayen árið 1900. »íslandsför« hans þá var í því fólgin, að hann stóð við í tvo daga á Pingeyri í Dýra- firði. Segist hann þá hafa skroppið snöggvast þaðan og heimsókt agamalt skáld«, sem hann nefnir »Sig- vathor Grimsson« (þ. e. víst Sighvatur Borgfirðingur); hafi þá Sighvatur staðið að slætti, krókboginn; hafi hann einmitt hitt svo á, að Sighvatur hafi verið að reyta grasið af þúfnakolli með stuttu orfi. Höfundur- inn segist þá hafa hreyft því, að seint myndi ganga að slá slíkan túnvöll, allan eitt þýfi; hvernig menn gætu farið svona að ár eftir ár. Sighvatur hafi þá rekið upp stór augu og spurt, hvernig fara mætti að á annan hátt. »Eg hélt því þá fram«, segir höfundur, »að betra myndi að plægja völlinn og slétta«. »Nei«, kvað Sighvatur (að orðum höfundar); »miklu minna til grasvaxtar verður þá yfirborðið!« Pö segir höf- undurinn, að dæmi hafi þá verið orðin til plæginga á íslandi. Aftur hafi hann tólf árum fyrr, er liann kom til íslands á leið til Grænlands, keypt eina hest- inn, sem þá hafi verið reyndur fyrir plógi á íslandi og ætlað til dráttar (sleða) á Grænlandsjöklum. Eftir raus nokkurt og skop að ritstörfum mannsins, sem bauð honum inn og sýndi honum ævisagnasafn, er hann hafði samið um presta á íslandi, eru þessi nið- urlagsorð höfundar: y>Svona er ísland [þ. e. íslend- ingar]! Pað svignar undan minjum, sem kyrkja það, lifir í fornöldinni, gleymir nútímanum — og notar stutta orfið«. Höfundurinn (Friðþjófur Nansen) hefir sjálfsagt ekki (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.