Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 109
hagsýnastir allra manna. Hefir höf. gefið góðan gaum
að pessu efni vestur þar og raunar víðar, par er
leið hans hefir legið um, og má pví vænta góðs af
leiðbeiningum frá hendi hans í pessu efni.
Pá er priðja bókin i tölu ársbókanna priðja bindi
sögu Jóns Sigurðssonar. Er efni pess bundið við árin
1851—9, og tekur pað í senn yfir afskipti Jóns sjálfs
af pjóðmálum og almenna landssögu og pjóðmála-
sögu íslendinga á pessu árabili. En jafnframt er að
sjálfsögðu lýst starfsemi Jóns í öðrum greinum. í
pjóðmálum er pá póf eitt, og setur pað mark á pjóð-
lífið í landinu. En pað leiðir og til pess, að frásögn
öll verður daufari og svipminni, sem skilja má; eigi
að siður er skylt að sinna með samri alúð slíku
tímabili sem öðrum peim, sem bjartara er yfir og
pægilegri eru yfirferðar eða betur láta að penna
rithöfunda.
Þetta hið priðja bindi sögu Jóns Sigurðssonar hefir
pá að geyma kafla um eftirköst pjóðfundar, viðbúnað
við næsta alpingi og alpingi 1853; pá er lýst enda-
lokum verzlunarmálsins og pjóðmálum íslendinga
árin 1854 og 1855; næstu prír kaflar vita að pjóð-
réttindum íslendinga, riti Larsens, svari Jóns Sig-
urðssonar og viðtökum manna við pví og dómum;
pá tekur við alpingi 1857, viðbúnaður í pjóðmálum
og kosningar, pingmál 1859 og dvöl Jóns Sigurðs-
sonar á íslandi pá. Síðustu kaflar pessa bindis fjalla
um aðra starfsemi Jóns, og er par lýst forstöðu hans
fyrir bókmenntafélagi, samlöndum Jóns og Nýjum
félagsritnm, högum sjálfs hans og viðfangsefnum að
öðru leyti og ritstörfum.
Allar pessar bækur fá menn fyrir árstillagið, og
er paö einungis 10 krónur, en pað er í raun og veru
gjafverð. Hver bók fæst og sérstaklega, og er pá
verð priðja bindis sögu Jóns Sigurðssonar að eins
7 kr.
(105)