Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 109
hagsýnastir allra manna. Hefir höf. gefið góðan gaum að pessu efni vestur þar og raunar víðar, par er leið hans hefir legið um, og má pví vænta góðs af leiðbeiningum frá hendi hans í pessu efni. Pá er priðja bókin i tölu ársbókanna priðja bindi sögu Jóns Sigurðssonar. Er efni pess bundið við árin 1851—9, og tekur pað í senn yfir afskipti Jóns sjálfs af pjóðmálum og almenna landssögu og pjóðmála- sögu íslendinga á pessu árabili. En jafnframt er að sjálfsögðu lýst starfsemi Jóns í öðrum greinum. í pjóðmálum er pá póf eitt, og setur pað mark á pjóð- lífið í landinu. En pað leiðir og til pess, að frásögn öll verður daufari og svipminni, sem skilja má; eigi að siður er skylt að sinna með samri alúð slíku tímabili sem öðrum peim, sem bjartara er yfir og pægilegri eru yfirferðar eða betur láta að penna rithöfunda. Þetta hið priðja bindi sögu Jóns Sigurðssonar hefir pá að geyma kafla um eftirköst pjóðfundar, viðbúnað við næsta alpingi og alpingi 1853; pá er lýst enda- lokum verzlunarmálsins og pjóðmálum íslendinga árin 1854 og 1855; næstu prír kaflar vita að pjóð- réttindum íslendinga, riti Larsens, svari Jóns Sig- urðssonar og viðtökum manna við pví og dómum; pá tekur við alpingi 1857, viðbúnaður í pjóðmálum og kosningar, pingmál 1859 og dvöl Jóns Sigurðs- sonar á íslandi pá. Síðustu kaflar pessa bindis fjalla um aðra starfsemi Jóns, og er par lýst forstöðu hans fyrir bókmenntafélagi, samlöndum Jóns og Nýjum félagsritnm, högum sjálfs hans og viðfangsefnum að öðru leyti og ritstörfum. Allar pessar bækur fá menn fyrir árstillagið, og er paö einungis 10 krónur, en pað er í raun og veru gjafverð. Hver bók fæst og sérstaklega, og er pá verð priðja bindis sögu Jóns Sigurðssonar að eins 7 kr. (105)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.