Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 102
hann bjó á Hoffelli í Nesjum. Hann var ættaður og uppalinn i Eyjaflrði. Hann átti þá konu, er Sigriður hét Magnúsdóttir prests á Hallormsstöðum, Guð- mundssonar. Jón sýslumaður er sagður hafa verið skapbráð- ur og harður og óhlíflnn í viðskiptum, enda sér- vitur í ýmsum greinum; hafði hann því ekkl alþýðu- hylli, sem sjá má af sögum þeim, er hér fara á eftir. Pegar hann sókti konuefni sitt, Sigriði Magnús- dóttur, að Hallormsstöðum, var með honum fylgdar- maður sá, er Konráð hét. Sýslumaður lagði ríkt á við hann að tala ekki við Sigríði á leiðinni. Ekki er þess getið, að fylgdarmaður hafl lofað nokkuru um það. En þegar kom í Almannaskarð og Nesjasveit blasti við, fögur og blómleg, er svo að sjá sem fylgd- armaðurinn hafl sem snöggvast gleymt viðvörun sýslumanns, því að þá i fyrsta sinn á ferðinni talar hann til Sigríðar og segir: »Þarna sérðu nú sveitina þinala Sýslumaður veik sér þá að honum og rak honum rokna-löðrung. Ráðsmann hafði sýslumaður, þann er Narfi hét. Er svo frá sagt, að hann hafí veiið sá eini maður, sem sýslumaður hafði beyg af. Hann var bæði stór og sterkur og beitti aflinu fullkomlega, ef því var að skipta, við hvern sem í hlut átti, og vildi sýslumaður fyrir engan mun missa hann. Sýslumaður hafði þá reglu, eftir að byrjað var að heyja í útjörð, að láta binda og flytja heim heyið síðustu daga vikunnar. Nú varþað eitt sinn um miðja viku, að mikið var fyrir af þurru heyi, en horfur á rigningu. Lizt þá vinnu- fólkinu ráðlegt að binda heyið; var því maður sendur af engjunum heim eftir reipum, en sýslumaður rak þann til baka og læsti húsi því, sem reipin voru i, og tók lykilinn. En þegar sendimaður kemur aftur og segir, hvernig farið hafi, hleypur Narfi til þegj- andi, tekur hest og ríður heim í skyndi. En er sýslu- maður sér til ferða hans og þekkir, að það er Narfi, (98)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.