Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 35
kvæmt lðgunum var að vekja þjóðrækni með félags- mönnum og efla norskan anda með þjóðinni, en fé- lagsmaður mátti hver maður verða, »sá er rétta virð- ing ber fyrir þjóðtungustefnunni«. Minnir þetta eigi alllitið á lög Fjölnismanna með íslendingum löngu fyrr. Pess má geta, að nokkurum árum fyrr hafði Hen- rik Krohn verið einn aðalmanna í nafnlausu félagi í Björgvin, er svo nefndi sig einnig (þ. e. nafnlausafé- lagið) og fund hélt hvert laugardagskvöld, í sama til- gangi; í því félagi hafði gengið skrifað blað meðal félagsmanna, og voru greinir þar einkum eftir þá Krohn og Kristófer Janson. Með stofnun þessa félags, »Vestmannalaget«, var þá sett af stað fyrirtæki, sem enn liflr og margvísleg af- rek liggja eftir allt þetta árabil. Marki sínu reyndi félagið að ná með fundasamkomum og bókagerð. Jafnframt heflr það oft efnt til þjóðlegra allsherjar- móta og þá veitt verðlaun fyrir afrek í ýmsum þjóð- legum iþróttum og listum. Hafa slíkar samkoraur verið mjög fjölsóktar og vinsælar, og mjög hafa þær stutt að því að efla þjóðrækni landsmanna, sem er höfuðmark félagsins, Pað verður yfirleitt vart sagt, að nokkurt þjóðlegt mál hafi á dagskrá verið í Björg- vin, svo að ekki hafi upptökin verið hjá »Vestmanna- laget«, eða það lagt til stuðning sinn fullkominn; má hér til telja endurreisn Hákonarhallar í Björgvin, Ólafs- messumótin o. fl. Enn ber að nefna hinar þjóðræki- legu merkissamkomur til »feðraminningar«, sem »Vestmannalaget« tók upp á dögum Krohns, að hætti sumra annarra félaga; hafa þessi »feðraminni«, eftir lýsingum að dæma, verið einhverjar hinar hátíðleg- ustu og áhrifamestu þjóðræktarmerki; í slíkum sam- komum var íslands iðulega minnzt, sem geta má nærri. í öllum þessum framkvæmdum var Henrik Krohn lífið og sálin um sina daga. Skömmu eftir að þetta félag var stofnað, lifnaði annað svipað austan fjalla í Noregi, í Osló, og ýtti (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.