Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 43
aö hann hafi fyrstur fundið ísland. Fyrsti prentarinn á íslandi, síra Jón Mattíasson var sænskur. En þeg- ar frá eru talin þessi atriði, mun ekki verða margt fundið, er tengi þessar þjóðir saman, annað en sam- eiginlegur uppruni, og svo auövitað fornrit fslendinga, sem Svíar urðu fyrstir til að sinna til prentunar og heil stétt fræöimanna stundar nú á síðari áratugum þar, svo sem raunar í mörgum löndum öðrum. Pað var svo á 19. öld, þegar þjóðræðisbaráttan stóð sem hæst um löndin, að þá var eins og óheitbund- ið og óskráð fóstbræðralag með öllum hinum fremstu baráttumönnum þjóðanna, hvar í löndum sem heima áttu. Pegar því Jón Sigurðsson tók að heyja baráttu sina í þágu íslands utan íslands og utan Danmerkur, á véttvangi þeim, sem hann skapaði í blöðum ýmissa þjóða, þá risu upp allir slikir skoðanabræður um þjóðræði og veittu honum brautargengi, hver á sinn hátt, og bezt þeir, sem merkastir voru. En einmitt i þeim flokki var þá mest mannval með öllum þjóð- um. Vér höfum áður (í Almanaki í fyrra) getið nokk- uð um Dani; nú höfum vér og nefnt nokkura Norð- menn. En þá komum vér að Svíum. Pað mun vart koma nokkurum á óvart, sem kunnugur er sögu Svía á 19. öld, að í þessu efni verði fvrir oss tveir menn, sem í minningunni eftir á standa sem heitbundnir fóstbræður í heimalandi sínu. Fóstbræðralagið tók einnig til afskipta þcirra af íslandsmálum, jafnskjótt sem þeim rann blóðið til skyldunnar og vitneskja barst þeim um það, hversu til hagaði. Pessir tveir menn voru skáldið Rydberg og stjórnmálamaðurinn Hedlund. Vikíor Rydberg. Hann hét fullu nafni Abraham Viktor Rydberg og fæddist í Jönköping28. dec. 1828. Hann missti foreldra sína á ungum aldri og átti mjög erfltt í æsku, eink- umveitti honum þunglega að geta stundað skólanám, (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.