Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 108
Bækur þjóðvinafélagsins. Frá félaginu fá félagsmenn í ár pessar bækur: Almanak, Andvara og þriöja bindi ævisögu Jóns Sigurðssonar. í Almanaki viljum vér sérstaklega beina athygli manna að grein eftir Guðmund lækni Hannesson, prófessor, og er hún um salerni. Stjórn félagsins fór pess á leit við hann að semja grein um petta efni, með pví að hann ber manna bezt skyn á öll pau atriði, sem petta efni geta varðað, heiisufræði og læknisdóma, smíðar, húsagerð og annað slíkt. Er hér um slíkt mál að ræða, að ekki er hneisulaust i augum innlendra manna og útlendra, að svo standi lengur, og er pó þrifnaðurinn eigi hvað minnst virði. Má pá og vænta, að menn gefi góðan gaum að Ieið- beiningum peim, er í greininni felast, og færi sér i nyt pá lærdóma alla. Andvari hefst með ævisögu sira Eiríks prófessors Briems, og er hún samin af hinum alkunna náttúru- fræðingi Guðmundi adjunkt Bárðarsyni prófessor. Er hér um valinkunnan mann að ræða og gagnlegan að störfum í págu alþjóðar, og vel má pjóðvinafé- lagið minnast hans að verðugu, pví að hann var um langan tíma varaforseti þar. Pá kemur ritgerð um flskirannsóknir hér við land eftir Dr. Bjarna Sæ- mundsson, fyrrum yflrkennara, og ná pær yfir árin 1929—30. Eru þær framhald af óþreytandi starfsemi pessa manns í págu fiskveiða vorra um nálega manns- aldur. Loks er ritgerð um húsakynni eftir Póri Bald- vinsson, ungan efnismann, sem nú vinnur 1 teikn- ingastofu Iandnámssjóðs. Hefir hann lengi dvalizt vestan hafs og unnið að húsateikningum par, en par eru menn, sem kunnugt er, Iengst komnir í húsagerð, og raunar eru Bandaríkjamenn I fiestum greinum (104)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.