Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 48
skáldið á félagsmáiefnum á skáldlegan hátt (t. d. einkum í »Grubblaren« og hinu glæsilega kvæði »Gróttasöngur«). í bókmenntum Svía er Rydberg einn aðalfrum- kvöðla frjálslegra skoðana. Hann er sterkur hug- sjónamaður og skáldskapur hans mjög huglægur; pví eru menn peir, er fyrir koma í skáldritum hans, fremur sjónarmið sjálfs hans en einstaklingar, ljóð hans einnig síður borin fram af geöbrigðum en djúpri hugsun og karlmannlegri vizku. Samhliða alhliða heimsþekkingu, er Rydberg hafði til að bera, og áhuga um allsherjarmál, var hann og rammur pjóðernis- sinnii öllum greinum. Hann var einn ritfærastur mað- ur með Svíum sinnar tíðar, bar manna brzt skyn á eðli tungu sinnar; hann beitti sér og sterklega fyrir málhreinsun, sem fyrr getur. Öilum pjóðlegum fræð- um unni hann og sinnti; enginn hefir t. d. betur en hann lýst gildi ættfræði, og er par pó um pá fræði- grein að ræða, sem flestir munu teija til hinna and- lausari. Starf hans allt verður ekki skilið réttilega, nema í tengslum við sænska menning; áhrif hans verða pá og sterkust innan pess garðs. Snemma kynntist Rydberg ísleczkum fornritum og varð mjög hugfanginn af. Pví varð hann og feginn, er hann varð pess umkominn að styðja málstað ís- lendinga, undir forustu Jóns Sigurðssonar. Pað á ekki við hér að rekja pað mál nánara, með pví að nokk- ur grein mun á pví gerð í riti félagsins um Jón Sig- urðsson, síðasta bindi pess, og félagsmönnum par gefinn kostur á að kynna sér pað efni. Rydberg andaðist 21. sept. 1895. Sveinn Hedlund. Hann hét fullu nafni Sveinn (Sven) Adolf Hedlund. Hann fæddist 24. febr. 1821, varð stúdent i Uppsölum 1839 og lauk par námi 1845 i fornmenntum og mál- (44)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.