Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 100
tíma, eða svo var pað vanalega. Peir fáu menn, sem
pá fóru með byssur, voru pví sóktir langar leiðir, ef
greni fannst, til að vinna pau. Síra Magnús mun að
líkindum hafa verið sá eini hér um slóðir, sem för
með byssu á peirri tíð, nema hann hafi verið talinn
betri skytta en aðrir. En hvort heldur var, pá var
hann oft fenginn langar leiðir til að vinna greni, og
er sagt, að honum haíi heppnazt pað vel.
Einu sinni sem oftar var síra Magnús fenginn til
að vinna greni; grenið var í Viðborðsdal á Mýrum.
Var hans vitjað á hvítasunnumorgun og hann vakinn
með pessum fréttum. Klæddi hann sig í flýti, og er
hann kemur úl, er sá par fyrir, sem kominn var að
vitja hans. Verður pað pá allt jafnsnemma, að prest-
ur fer að signa sig og spyrja um grenið, og var pað
á pessa leið: »í nafni föður og sonar — hafí pið fundið
tóu, nú vantar mig hestinn minn — og heilags anda
— vettlingana«. Hann lagði svo af stað í snatri, ásamt
sendimanni, og heppnaðist bonum að skjóta bæöi
dýrin, pegar er hann kom að greninu. Hann messaði
í Bjarnanesi, eftir að hann kom heim á hvítasunnu-
daginn, og er pó vegurinn langur, um priggja tíma
hörð reið aðra leiðina.
Síra Magnús pókti vera meiri búmaður en prestur,
og var á orði haft, að hann flytti stundum fram
skakkar ívitnanir af stólnum. Eitt sinn var annar
prestur við kirkju í Bjarnanesi. Vitnaði pá síra Magn-
ús i Sirak. Sagði pá aðkomupresturinn: »Sófonías
sagði pað«. »Já, fyrst Sófonías sagði pað, svo er pað
gott«, svaraði síra Magnús og hélt áfram.
Eitt sinn voru liðin tvö ár frá pví, að menn í Austur-
Skaftafellssýslu náðu til verzlunar. Fréttist pá, að
vöruskip væri komið á Eskifjörð. Var pá alstaðar
orðið járnlaust og allir hestar járnalausir. Treystust
menn pá ekki að leggja upp i svo langa ferð með
hestana berfætta. Síra Magnús leggur samt af stað og
einn eða tveir með honum. Pegar peir koma undir
(96)