Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 29
Tveir Noromenn og tveir Svíar, sem veitt hafa stuðning þjóðmálum íslendinga. Pað er mikilsvert fátækum og fámennum þjóðum að eiga öfluga og holla stuðningsmenn með voldugri þjóðum; það hafa íslendingar mátt margreyna. Eu fyrir kemur það, að vant er að greina, hvort gagn eða ógagn er að stuðningnum. Á þetta einkum við um þá menn, sem bækur birta, því að á marganveg getur landa og þjóða í ritum, allt eftir eðli og inn- ræti höfundanna. Til eru þeir menn, sem ferðast land úr landi sér til afþreyingar, leiðir á lifi sínu, lamaðir á líkama og sál. Slíkir menn taka oft ástfóstri við sum lönd eða þjóðir, skrifa og skrafa um þær á svip- aðan hátt sem aðrir láta vel að hundum og köttum eða öðrum dýrum manna. Allir þekkja gum ferða- bóka af gestrisni íslendinga, dyggð, sem annars er aldrei nefnd í ferðabókum, nema þegar ritað er um villiþjóðir. Til er enn einn flokkur rithöfunda, mark- litlir uppskafningar, sem gera sig bera að fleðulátum, beinlínis í því skyni að hafa af hagnað nokkurn. Loks eru þeir rithöfundar, sem gera sér mestan mat úr svívirðingum, sönnum og lognum, sjá ekki ljósan blett á nokkurum hlut og færa allt til verra vegar. lslendingar mega kannast við útlenda rithöfunda, sem ritað hafa um Iand og þjóð og heima eiga í hverjum þessara flokka; raunar gætir nú minnst síð- asta flokksins á síðari áratugum, svivirðuritanna, enda hafa og slíkir höfundar oftast fengið orð í eyru;svo Var maklega um Mohr nokkurn, þýzkan mann, sem fyrir nokkurum árum birti eftir sig rit eitt um íslend- ioga. Af markverðum höfundum hafa tveir ritað kald- ast um fslendinga á hinum síðari áratugum. Er ann- Max Nordau, um tíma alkunnur rithöfundur; hann (25)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.