Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 36
þetta undir, þótt ráðgert væri áður; það er »Det norske samlaget«, sem einnig heíir verið áhrifamikið i sömu grein. Pess má geta, að um tíma voru allmargir íslend- ingar félagsmenn í »Vestmannalaget«. Árið 1873 eru þar taldir 30 íslendingar; hefir þessu vafalaust vald- ið áhugi Henriks Krohns á íslandsmálum, og Jón Sigurðsson hvatt sína menn til þess að tjá þessari starfsemi Krohns samúð sína á þenna veg (þar er t. d. úr þessum hópi skáldið Steingrímur Thorsteins- son); aðrir hafa gengið í félagið á ferðum sinum um Noreg (t. d. skáldið Mattías Jochumsson). Henrik Krohn var formaður í féiaginu frá stofnun þess til 1873 og enn í stjórn þess 1874—5, siðan ekki vegna fjarlægðar, enda átti hann þá skammt eftir ólifað og hafði þá flutzt búferlum úr Björgvin langa vegu. Öll þessi ár hvíldi starf félagsins mestmegnis á Krohn, og allt var það ókeypis, að vanda hans. Svo var mikill áhugi Krohns á máiefnum félagsins, að mjðg tók hann það nærri sér að þurfa að segja lausri formannsstöðunni þar, enda sinnti hann, svo sem við varð komið, hinum sömu áhugamálum allt til dauðadags. Brottför Krohns úr Björgvin stafaði af því, að hann hafði keypt eldspýtna-verksmiðju í Sogn- dal, og varð hann sjálfur að stýra henni. Einnig keypti hann höfuðbólið Steðja í Sogni, og fluttist hann þangað þá alfari; er sú jörð fræg fyrir sakir ávaxtagarða og blómræktar. Par átti Krohn heima til dauðadags. Hann andaðist hálfu ári á undan Jóni Sigurðssyni (14. júní 1879). Pess var áður getið, að Krohn var bæði lipur rit- höfundur og skáldmæltur. Hann lét birta eftir sig á prenti kvæðakver, leikrit, skáldsögur, ferðalýsingar; á þetta ofan ritaði hann greinir í ýmis blöð um marg- vísleg efni. Áður er getið »Ferðamannsins«, sem Krohn stofnaði og var rilstjóri að. En hann stofnaði einnig tímarit og stýrði því á vegum félags síns (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.