Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 49
fræði. Hann vann um hríð í kirkjumálaráðuneyti, bókhlöðu konungs og viðar, en tók snemma að rita greinir í blöð, enda pá þegar hinn áhugamesti maður um stjórnmál, þjóðfélagsmál og nýjar bókmennta- hræringar þeirra tima; sérstaklega studdi hann um- bótatillögur í þágu daglaunamanna. Árið 1849 varð Hedlund ritstjóri blaðsins »Örebro Tidning«, 1851 komst hann í ritstjórn annars blaðs, »Aftonbladet«, en frá 1852 til dauðadags var hann höfuðritstjóri að »Göteborgs Handels- og Sjöfartstidning*. Vegna stjórn- ar sinnar á þessu blaði varð Hedlund smám saman einn öndvegismaður í hópi sænskra blaðamanna. Blaðið hófst til vegs og gengis og varð höfuðblað Svía, undir forustu hans; andi hans og mark mótaði það að öllu. Hann valdi þá eina til að rita í blaðið, er sömu skoðunar voru sem hann, og honum tókst að festa þar hina færustu menn, svo sem Viktor Ryd- berg, og við hann batt hann alúðarvináttu. Hedlund barðist af kappi fyrir tielsisumbótum og menningar- málum sinna daga, fyrir umbótum á skipan þings og stjórnar, atvinnufrelsi, frjálsri verzlun, fyrir trúar- bragðafrelsi, samvizku- og játningafrelsi, fyrir barna- skólaumbótum og lýðháskólum, fyrir kvenfrelsi og almennum kosningarrétti, fyrir réttlátlegri skattaálög- um, fyrir almennri varnarskyldu að svissneskum hætti, fyrir þjóðernismálum og málhreinsun. Og hvar sem Hedlund kom nærri, gætti hans framar öðrum. Hann studdi samvinnu með norrænum þjóðum, en hann var andstæður afskiptum af deilum Dana, er sprottnar voru af Slésvíkurmálunum. í styrjöldinni með Frökkum og Pjóðverjum 1870 barðist hann öfl- uglega gegn stuðningi við Frakka, er mest gætti þá i Svíaríki. í stjórndeilum með Svíum og Norðmönn- um var hann að vísu 1859—60 andvigur því, að Norð- menn einir fengju að ráða til lykta landstjóramálinu, en á tveim næstu áratugum studdi hann kröfur norskra vinstrimanna gegn hægrimönnum og skrif- (45)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.