Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 50
stofuvaldi Svía; aftur á síöasta áratugi aldarinnar felldi hann sig ekki við stefnu þeirra norsku vinstri- manna, er lengst gengu í úrlausn deilunnar um utan- ríkismál og ræðismenn. í blaðamennsku var Hedlund viðbrugðið fyrir það, hve vakandi hann var, skjótur til andsvara og hepp- inn i átökum, áhugasamur um alla hluti, og þókti ekki dælt við hann að eiga í ritsennu; en vinsæll var hann mjög af þeim, sem með honum unnu, og af undir- mönnum sínum. Hann sat í ríkisdegi Svía um hrið; var fulltrúi Gautaborgar í annarri málstofu 1867—9 og 1879—83, fulltrúi Gautaborgar og Bohus-léns í efri málstofu 1875—6, en Kristjánsstaðar-léns 1886 —9. Hann taldist nánast (og að fullu um tíma) til bændaflokksins í ríkisdeginum, en var aldrei eigin- legur flokksmaður. Hedlund átti í ríkisdeginum sæti í fjölda nefnda og stundum hinum merkustu. Hed- lund átti frumkvæöi eða bar upp margvísleg um- bótafrumvörp í ríkisdeginum; af þeim má nefnaprent- frelsislög, frumvarp um aukinn kosningarrétt, frum- varp um heilnæma og ódýra bústaði handa daglauna- mönnum o. fl. Hedlund sat í bæjarstjórn Gautaborg- ar um þrjá áratugi, og átti hann mikinn þátt í fram- förum þeim, sem borgin tók á þeim tíma, t. d. eink- um skólamálum og þurfamannamálefnum. Hann var höfuðstofnandi Gautaborgarsafnsins, og hann barðist kappsamlega fyrir báskólastofnun í Gautaborg. Hed- lund heflr ekki ritað mikið utan blaðs síns, sem varla er að vænta, en helzt er þar til að nefna ritgerðir um þjóðleg umbótamálefni, einkum varnarmál. Aftur á Hediund mikil ítök í Viktor Rydberg; vinátta hans, þróttur og stuðningur hafði geysileg áhrif á þroska Rydbergs og framkvæmdir. Hedlund lagöi nokkuð til íslandsmála, og verður hans að því leyti getið nokkuru nánaraí riti þjóðvina- félagsins um Jón Sigurðsson, síðasta bindi. (46)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.