Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 51
Árbók íslands 1930.
a. Ýmis tídindi.
Árferði. Vetur og vor i meðallagi. Sumarið nokkuð
óþurkasamt. Haustið allgott, en úr því var tiðin mjðg
umhleypingasöm árið út.
Verzlun yfirleitt hagstæð, nema fiskverzlun dauf.
Fiskveiðar mjög góðar.
★ *
¥
Jan, 2. Bæjarstjórnarkosning i Nesskaupstað í Norð-
firði. — Bæjarstjórnarkosning á Siglufirði. — Bæjar-
stjórnarkosning í Vestmannaeyjum.
— 9. Aðalfundur fiskifélags íslands haldinn í Rvík.
— 10. Brann bærinn í Hrauntúni í Leirársveit og
innanstokksmunir ailir. — Fauk pak af íbúðarhúsi
á Siglufirði, og einnig urðu par smáskemmdir á
nokkurum húsum.
— 11., aðfn. Strandaði í Njarðvikum vélbátur, Vana-
dís, frá Hafnarfírði. Mannbjörg varð.
— 12,, aðfn. Snjóflóð við Seyðísfjörð eystra tók hús
tvö og bryggju á sjó fram og gereyðilagðist annað
húsið.
— 12. Skemmdist hús hjálpræðishersins í Rvík, af
bruna, einkum efsta hæðin.
— 14. Bæjarstjórnarkosning á Akureyri.
— 16. Bæjarstjórnarkosning á Seyðisfirði.
— 17. Alpingi sett. Fiskiþingið sett í Rvík. Slitið */*.
— 18.—19. (?) Fórust margar kindur í snjóflóði á
Norðureyri í Súgandafirði og nokkurar kindur i
Grafargili í Valþjófsdal. Snjóflóðið i Grafargili
féll á bæinn, og eyðilagðist hann, og búslóðin
öll stórskemmdist.
— 19. Hótel Borg i Rvík opnað fyrir almenning.
— 21. Kosinn forseti sameinaðs pings Ásgeir Ásgeirs-
(47)