Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 55
Júll 1. Eom skemmtiferðaskip, enskt, Corinthia, til
Rvíkur.
— 2. Fóru konungshjónin frá Rvik áleiðis heim.
— 5. Komu skemmtiferðaskip, Calgaric og Reliance
tll Rvíkur.
— 7,—16. Hélt dansk-isl. nefndin fundi sína.
— 15. Kom skemmtiferðaskip, Polonia, til Rvíkur, í
annað sinn.
— 26. Kom skemmtiferðaskip, Resolute, til Rvíkur.
— 31. Synti Magnús Magnússon (á Kirkjubóli við
Rvík) frá Viðey til Rvíkur á 2 klst. og 6 mín.
Ágúst 3. Vígð Skjálfandafljóts-brúin nýja.
— 4. Hvolfdi norsku sildveiðagufuskipi, Arizona, út
af Skaga. Mannbjörg varð.
—■ 5. eða 6. Kom upp eldur í efnarannsóknaskúr á
Siglufirði og brann skúrinn mikið innan og áhöld,
bækur og skjöl ger-eyðilögðust.
— 9. Púsundára minningarhátíð Gísla Súrssonar og
Auðar konu hans fór fram í Geirþjófsflrði.
— 13. Kom enskt skemmtiferðaskip, Viceroyoflndia,
til Rvikur. Meðal farþega var Arthur prinz af
Connaught.
— 22,, aðfn. Brann bíll í Fossvogi hjá Rvik.
— 24., eða aðfn. 25. Strandaði á Rifstanga eða þar i
grend, línuveiðari, Hænir. Mannbjörg varð.
— 25. Varð vart jarðskjálfta á Suðurnesjum og í Rvík.
— 27. Varð vart jarðskjálfta í Rvík.
Sept. 28. Var nýja Elliheimilið í Rvík vígt. — Rak
fertugan hval á Lambavatni í Rauðasandshreppi.
í þ. m. strandaði franskt fiskiskip nálægt Skál-
um á Langanesi. Mannbjörg varð.
Okt. 3. Strandaði vélbátur á Slýjafjöru í Meðallandi.
Mannbjörg varð.
— 6. Brann til stórskemmda heyhlaða á Hóli í
Eyjafirði og mikið af heyi.
— 10. Kom e.s. Dettifoss til Rvikur úr smíðum frá
Danmörku.
(51)