Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 57
Dec. 21. Kviknaði í búðarhúsi á Siglufirði og skemtnd-
ist pað talsvert áður en slökkva tókst.
— 24. Kom upp eldur í húsi i Vestmannaeyjum og
skemmdist pað nokkuð.
— 27. Fauk heyhlaða af grunni á Hvanneyri, og
skemmdist hey og annað, sem í henni var.
Um sumarið var haldin svonefnd landssýning
í Rvík. — Fundust margar silfurmyntir frá forn-
öld i Gaulverjabæ. — Nokkurir íslendingar tóku
pátt í alpjóða-skákpingi er haldið var í Hamborg.
— Var kaupdeila í Krossaness-verksmiðjunni.
b. Frnmi, embættaveizlnr og embættalansn.
Jan. 1. Pellessier starísmaður í franska utanríkis-
ráðuneytinu var viðurkenndur franskur ræðismað-
ur í Rvík.
— 10. Jónas Porbergsson var skipaður útvarpsstjóri.
— 15. Pórður Sveinsson bankaritari var skipaður
bókari Búnaðarbanka íslands. — Pálmi Loftsson
skipstjóri var skipaður útgerðarstjóri ríkissjóðs-
skipanna.
— 18. Gunnlaugur E. Briem cand. juris var skipaður
fulltrúi í atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu.
— 20. Sigurður Briem aðal-póstmeistari var skipaður
póstmálastjóri rikisins.
— 29. Kosinn bæjarstjóri á ísafirði Ingólfur Jónsson
cand. juris.
— 31. Björnæs símaverkstjóri var sæmdur riddara-
krossi Fálkaorðunnar.
í p. mán. var kosinn bæjarstjóri á Seyðisfirði
Hjálmar Vilhjálmsson cand. juris,
Febr. 4. Kosinn bæjarstjóri á Akureyri Jón Sveins-
son, i 5. sinn.
— 13.—20. Embættisprófi í lögum luku i háskólanum
hér Guðmundur B. Ólafs, Ólafur H. Jónsson, Pétur
Benediktsson, Torfi Hjartarson og Torfi Jóhanns-
son, allir með I. einkunn.
(53)