Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 59
í
í p. m. var dr. Alexander Jóhannesson sæmdur
heiðursmerki Rauða krossins, (austurríkskur). —
August Schillinger sendisveitarráð var til bráða-
birgða falin forstaða aðalræðismannsskrifstofunn-
ar þýzku í Rvík. — Sæmdi Oslo Turnforening
Benedikt G. Waage heiðursskjali og minnispeningi.
Júni 4.-5. Luku embættisprófi í lögum í háskól-
anum hér Bjarni Benediktsson, Helgr Guðmunds- / ^ ’
son, Jónatan Hallvarðsson, allir með I. einkunn
betri, og Úlfur Jónsson með II. eink.
— 5. Kosinn bæjargjaldkeri í Rvík Guðmundur Bene-
diktsson cand. juris.
— 7. Útskrifuðust 83 nemendur úr gagnfræðaskóla
Reykvikinga.
— 14. Luku embættisprófi í guðfræði í háskólanum
hér Jón Jakobsson, Konráð Kristjánsson og Óskar
Jón Porláksson, allir með I. einkunn, en Einar
Sturlaugsson mað II. einkunn.
— 16. Hjalti Jónsson framkvæmdarstjóri var viður-
kenndur pólskur ræðismaður í Rvík.
— 26. Heiðraði háskólinn hér Vestur-íslendingana
Halldór prófessor Hermannsson, Hjört Þórðarson,
Vilhjálm Stefánsson og síra Rögnvald Pétursson
með doktorsnafnbót i heimspeki, Guðmund Gríms-
son, Jos. Thorson og Sveinbjörn Johnson i lög-
fræði, og dr. Brandson I læknisfræði. — Sæmdir
stórriddarakrossi Fálkaorðunnar með stjörnu:
Gustav Adolf krónprins Svía, A. B. Cunningham,
skipherra á herskipinu Rodney, August W. Stjern-
stedt Esmarch^ utanríkisráð i Osló, Fr. de Fon-
tenay sendiherra, Fr. Petersen skrifstofustjóri,
Göran Posse greifi, Niels Rudebech hirðmarskálk-
ur, O. A. H. Ewerlöf sendiherra og sir William
A. Craigie.— Sæmdur stórriddarakrossi sömu orðu,
án stjörnu: August Giron skipherra á herskipinu
Oscar II., H. Henriksen pjóðpingmaður, J. Sejersted
Bödker forstjóri í Oslo, Lauesgaard skrifstofu-
(55)